Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 27

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 27
L I N D I N 25 i'ndagreinar: Landafrseði, náttúrufrseði, lseknisfrseði, sá maður þætti fáfróður í meira lagi, sem reisti nú allar hugmyndir sínar í þessum efnum á þeirri þekkingu, sem hafði gildi á dögum Páls. Það fullkomnara gjörir oft að fánýti hið ófullkomnara, sem var í molum, þvi að þekking vor er í molurn og spádómur vor er í mohim, en þegar hið fullkomna kemur, þá líður það undir lok, sem er i molum. En kærleikurinn líður ekki undir lok eins og það, sem er í molum. Þeir menn, sem gnæfðu hæst í heimi veraldlegrar þekkingar á fyrri öldum eru nú fyrir fjöldanum dánir menn, fáir minnast þeirra, færri þekkja verk þeirra. En þau kunnu mikilmenni sem lýstu heiminum á sínum tíma og blessuðu hann með hjartanlegri og sannri elsku, hreinum kærleika, þau varpa enn í dag næstum meira krafti og Ijósi en áður yfir veröldina. (í raun og veru er þessu eins farið um þá, hverra nöfn eru ekki rituð á óminnisspjöld sög- unnar). Þegar ég var bam, talaði ég eins og barn, hugs- aði eins og bam og ályktaði eins og bam, þegar ég var orðinn fulltíða maður l&gði ég niður barnaskapinn. Hugmyndir bernskunnar deyja í vissum skilningi þeg- ar maðurinn verður fulltíða og menn munu líka, er þeir lifa með Kristi í framtíðinni líta á þekkingarhugmynd- ir þessa jarðlífs eins og sannar bernskuhugmyndir, eigi er svo að skilja, að þær séu ekki reistar á nokkuru rétt- mæti, en vér sjáum hér á jörðu aðeins ógreinilega og ónákvæmlega hinn mikla veruleika, veruleika Guðs, það sem Guð sér, þvi að nú sjáum vér svo sem i skugg- sjá, i óljósri mynd, en þá augliti til auglitis. Á jörðunni sjáum vér alla hluti eins og í skuggsjá, það er að segja í spegli. Þegar vér sjáum eitthvað í spegli, þá snúum vér í raun og veru að því hnakkanum, það er fyrir aft- an oss. Til þess að sjá hlut eins og hann er, horfum vér beint á hann, snúum oss að honum. Speglar voru ófull- komnari á dögum Páls heldur en þeir eru núna. Að vísu voru til góðir málmspeglar, en flestir speglar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.