Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 40

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 40
38 LINDIN á beiskri stund, söng von og vor í sálir okkar. Hún er hið eina, sem ást okkar á allra fyrst að helga. Verður sú ást hin mikla, veglega lind, sem sérhver kœrleikur til annara ástvina, meðbræðra, til guðdómsins og móö- ur vorrar kirkjvnnar á upptök sín í. Fátt verður því nauðsynlegra fyrir farsælt líf einstaklingsins, en að hafa svalað andlegum þroska sínum — ljósþrá og lífs- sókn — sem oftast og sem best í þessari himnesku lind, alt frá fyrstu dögum sjálfsvitundar, og ekki aðeins það. Koma stöðugt á ný að henni á fullorðinsárunum. Og umgetin hugmynd vill leiða alla, alla að henni, ákveð- inn dag ársins, lyfta öllu mannkyni til veglegrar píla- grímsgöngu til þess staðar, þar sem ást og yndi lífsins á upptök sín. Islensko, þjóð! Getur kirkjan gefið þjer nokkra betri gjöf en móÖuróst, svo að þú verðir ekki í framtíðinni gleymin á hið góða og fagra, sem þú því miður van- rækir um of nú. Móðirin bregst aldrei skyldu sinni, gleymir aldrei barni sínu. Og sje hægt að tala um það sem veruleika, að elska náungann eins og sjálfan sig, þá er það móðurinni að þakka. Annað betra en móður- einkennin verður ekki gefið þeirri þjóð, sem á við að stríða sundrungu, hatur, ljettúð og margskonar upp- lausn. Ást, trygð og fórnfýsi móðurinnar — þessi öfl sett til valda í þjóðlífinu — bæta þau mein. Og við, einstaklingar þjóðfjelagsins, þurfum að læra að verða góð börn þeirrar móður, sem gefur okkur brauð og björg. Ekki slæm böm, sem blóðga móðurhjartað, gleyma móðurinni og fara vill vegar á refilstigum heimsins. Alt þetto, getur það kent þjóð og einstaklingum að helga móðurinni einn dag á ári hverju — alt hið besta og fegursta getur það kent oss að segja sem oftast: mamma, af öllu hjarta. Það er falslaus og eilífur hljómur í orð- inu. Hvar í heiminum, sem bömin sjá dagsins ljós, i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.