Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 41

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 41
L I N D I N 89 hvort heldur í gyltum vagni e5a aumum tötrum, í heifiri eða vansæmd, þá er mamma ætíð hið besta. Getur þá nokkur g-leymt mömmu? Já, því miður vill oft svo verða. Við gleymum henni, sem aldrei gleymir okkur. Það er fyrsta spor ógæfunnar. Fleira kemur á eftir. Þegar gleymdist að elska hið eina, gleymdist einnig að elska annað. Þegar gleymdist að elska hana, sem jafn- vel á sjálfri dauðastundinni heldur oss föstu taki, hvemig förum vjer þá að muna annað hið góða? Sem fæsta hendi slfkt. En til fremdar hinu fagra og góða, skulum við koma með í pílagrímsgönguna til mömmu. Gefum henni rúm í hjörtum okkar. Reynum að skapa, 2. sunnudag í maí, unað á heimilunum um- hverfis hana, gjöra daginn að heiðursdegi hennar, gjöra bjart og hlýtt inni hjá henni. Þeir sem eru fjarri henni, sendi henni hjartanlega kveðju. Þeir sem hafa kvatt hana í hinsta sinn hjer í heimi, gjöri daginn að minningardegi hennar. Kirkja íslands! Jeg bið þig að taka þetta málefni að þjer. 22. sept. 1932. Sigurður Z. Gislason. Meistarinn Kristur. Meistarinn góði, öllum heimum hærri, hersveita hvítra drottinn, lof sé þér! Bænheyr þú veika von um stað þér nærri vesælum anda’, er reyk og þoku sér. Leyf mjer að baðast ljóss við geisla þína, laugaðu guðdómskrafti sálu mína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.