Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 45

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 45
L I N D 1 N 48 Ræða, flutt viö vigslu kirkjugarös að Sæbéli á IngjaMssandi 2U. júlí 1932. Drottinn, faðir vor A himnum! Virstu að helga og blessa þessa athöfn vora með nærveru þinni, að hvíldarreitur hinna burtsofn- uðu megi hér vígjast þér, en hugir vorir hefjist í hæðir til þin að samfundarstað þeirra, sem verða að skilja hér. Bænheyr oss fyrir hann, sem er upprisan og lífið og líf gefwr þeim, sem trúa á hann — þinn elskulegan son. Amen. Drottinn sagði: »Drag skó þína af fótum þér, því að sá staður, sem þú stendur á, er heilög jörð«. (2. Mós. 3., 5.). Það var hinn mikli erindisreki drottins, Móses, sem fékk þessa fyrirskipun. — Sagan segir frá því, að hann var þá í útlegð í Midíanslandi og gætti hjarða tengda- föður síns. Hann sá þá eitt sinn þyrnirunna standa í ljósum loga, en hann brann ekki. Gekk Móses þá nær til þess að sjá, hvað til þess kæmi, en þá barst honum rödd drottins frá runninum. — En tilefni þessa við- burðar var það, að ísraelslýður, þungt þjáður í Egypta- landi, átti nú bráðum að frelsast og verða leiddur heim til fyrirheitna landsins, og drottinn hafði valið Móse til þessarar miklu framkvæmdar. Nú var verið á þessum stað að birta Móse boðskap þessa og boðskapurinn sá virðist hafa gert staðinn heilaga jörð og runna raddar drottins Ijóslogandi. Á öðrum stað hinna helgu rita talar rödd drottins til mannanna: »öll jörðin er mín«. En engu að síður eru það þó ákveðnir staðir á þessu óðali drottins, sem minna oss sérstaklega á nærveru hans og umönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.