Lindin - 01.01.1932, Page 49

Lindin - 01.01.1932, Page 49
L I N D I N 47 að leggja yfir þennan reit, því að »frá honum, fyrir hann og til hans eru allir hlutir«, svo og líka þessi litli, en einkar hugnæmi guðsþjónustustaður og hinsti hvíld- arstaður guðs barna. Svo lýsi jeg þennan afgirta reit að vera guði helg- aðan, guði vígðan kirkjugarð Sæbólskirkju og greftr- unarreit þeirra, sem andast í umdæmi kirkjusafnaðar- ins eða flytjast lík inn í það. Heilagur friður hvíli yfir honum í nafni guðs föður, sonar og heilags anda. — »Drottinn blessi þig og varðveiti þig,-------«. Amen. BÆN. Eilífi guð! Nú er vér höfurn vígt þennan reit í þínu bleasaða nafni og heyrt þitt heilagt orð um samband hans við lifsákvörð- un þina og um von eilífs lífs, þá viljum vér koma fram fyrir þig í innilegri bæn. — Vér biðjum þig i Jesú nafni: Lát anda þinn vitna fyrir vorum anda, að hér sé oss ímynd hliðs himins- iyi8, inngangwr frá dauðanum til lífsins hins eilífa og alsanna. — Æ, vér vitum, að í framtíðinni berst oft hingað inn sorg og sár harmur; ó, gef af miskunn þinni, að héðan nái þá aftur cJð streyma himnesk huggun og friður. Vér vitum, að hingað koma heitar endwrminningar frá umliðnum samvistartímum; 6, gef af miskunn þinni, að héðan nái þá aftur að streyma hjartanleg von endurfunda á landi llfsins eftir skilnaðartlmann. — Látlu Ijósið þitt — Ijós trúarinnar, skína yfir gröfunum myrku. Láttu ylinn þinn — yl kærleikans — verma bwrtu kuldahroU dauðans. Láttu friðinn þinn vera hér ríkjandi og fyrir braft anda þíns lesa sig inn í hjörtun órólegu og kvíðandi og sanna, að sá er 6- hultur, sem býr í skugga og skjóli þinu, hins almáttuga og al- góða. — Blessa, góði guð, hugga, endumær og friða alla þá, sem ganga hingað á þinn blessaðan fund. Lát þá finna nærveru þína einnig l skuggadölwm dauðans. Heyr bæn vora í Jesú nafni — >Faðir vor----------«. — tNáðin drottins vors------------c. Axnen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.