Lindin - 01.01.1932, Síða 58

Lindin - 01.01.1932, Síða 58
56 L I N D I N máttugri við þessa athöfn, en unnt er að gera sér grein fyrir í fljótu bragði. Athöfnin verður eins og orku- eða ljósstöð, sem veitir frá sér dýrðlegu ljósi yfir umhverf- ið. Eins og ótal Ijós sem tendruð eru frá rafmagnsstöð verða mennirnir, sem einlægir koma að kvöldmáltiðar- borðinu og opna þar hugi sína fyrir hinu æðra. I hvert skifti sem athöfnin er framkvæmd falla inn í okkar heim öldur friðar og máttar, sem fylla allt umhverfið dýrð og fegurð. Lítill, fámennur söfnuður getur sent frá sér meiri ljósáhrif, sé hver einstaklingur vitandi um hlutverk sitt, og leggi sál sína inn í það sem fram fer — meiri Ijósáhrif, segi ég, en söfnuður þúsunda, sem ekki skilur það sem fram fer. Ég lít svo á, að það sé hlutverk sérhverrar guðsþjónustu, jafnframt því sem hún á að hafa persónuleg áhrif á hvern einstakl- ing sem viðstaddur er, að vera andleg orkustöð, sem veiti blessun, einnig yfir þá sem ekki eru viðstaddir. Það er ekki aðeins hlutverk kirkjugestsins að sitja í sæti sínu í kirkjunni og njóta sjálfur þess, sem þar fer fram. Hann kemur í kirkju einnig til þess, að hjálpa öðrum. Með það fyrir augum ættu allir að koma í kirkju. Til þess að kvöldmáltíðarathöfnin geti náð tilgangi sínum, verður að uppfylla bæði ytri og innri skilyrði. Bæði prestur og söfnuður verður að gæta þess. Prest- urinn verður að vanda þjónustu sína sem bezt má verða, gera sér far um að framkvæma hana fagurlega og leggja sál sína og anda inn í þá þjónustu. Á því, að honum takist þetta, ríður mest. Og söfnuðurinn verð- ur að leggja til sín skilyrði. Hann verður að gæta þess, að kyrrð og friður ríki. Umgangur um kirkjuna má ekki eiga sér stað, fram yfir það sem til er ætlast i »ritualinu«. Hið innra verður að vera fullkomin sam- stilling, samúð með öllu og öllum og einlæg þrá eftir áhrifunum frá hæðum. Ef þessi skilyrði eru til staðar, þar sem þessi heilaga athöfn er framkvæmd, hvort sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.