Lindin - 01.01.1932, Side 59

Lindin - 01.01.1932, Side 59
L I N D I N 57 fleiri eða færri eru þar viðstaddir, skeður ei'tthvað dýr- legt. Því þangað kemur hann, sem á máttinn og kær- leikann til þess að veita blessun inn í líf vort.. ihugum það, að Kristur óskaði þess, að mennirnir tækju þátt í þessari athöfn og að þeir kæmust að raun um að hann er þar alltaf nálægur í kærleika sínum og líkn og að hann vill að nútímamaðurinn, og þar á með- al sérhver söfnuður íslands, hlusti eftir orðunum sem hann sagði forðum við lærisveinana í loftsalnum í Jerúsalem: »Hjartanlega hefi ég þráð að neyta þessar- ar máltíðar með yður.......«. (Niðurl.). Siguro. Sigurðsson. Jólin í Vogum. Við dálítinn vog eða vík úti á nesinu, stóð bærinn hans Jóns. Hér hafði hann numið land, og byrjað bú- skap með konunni sinni. Og heimilið sitt kallaði hann »að Vogum«. Þó baráttan fyrir konu og 6 börnum hefði verið hörð, á þessu litla koti, var samt enginn blettur í víðri veröld honum jafnkær. Ábýlið hans smáa, húsin og túnbletturinn, voru verk hans sjálfs. Og endurminn- ingin um stritið og örðugleikana fyrstu árln, var helg- uð af gleðinni yfir nýjum, daglegum umbótum og sigr- um sem unnir voru fyrir heimilið, meðau þau voru að koma sér fyrir. Það sem olli því að Jón settist þarna að, var það hve falleg honum fannst víkin frá fyrstu sjón. Hann var fyrst og fremst sjómaður sem unni hafinu og baráttunni við það. Þegar sólskinið ljómaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.