Lindin - 01.01.1932, Side 60

Lindin - 01.01.1932, Side 60
58 L I N D I N á lygna vfkina, fannst honum himnesk birta og friður umlykja heimilið sitt, og þegar Ægir fór hamförum, og freyðandi holskeflur reistu kambinn úti fyrir nesinu, — sem skagaði fram undir siglingaleiðina, inn fjörðinn, fannst honum tign og lotning fyrir hinu ótakmarkaða valdi, læsa sig um merg og bein. Hér var útsýnin til hafsins svo unaðsleg, og i fjarska, innst inni við fjarð- arbotninn, blöstu við húsin í kaupstaðnum. Jón hafði fyrstu árin komizt sæmilega af með litla bú- ið sitt, að því viðbættu, sem hann sjálfur hafði aflað á kænuna sína. Margan góðan feng hafði hann komið með að landi, þótt stundum væri harðsótt förin, og ó- jöfn glíman þegar hann og Ægir áttu tveir einir leik saman. — En svo skall kreppan yfir og 6. barnið bætt- ist við á heimilinu. Jón sá að hann varð að finna ný ráð, svo að hópurinn heima liði ekki skort. En atvinnu var hvergi að fá, nema því aðeins að hann kæmist í skipsrúm á öðrum togaranum, sem gekk frá kaup- staðnum. Af hendingu fór háseti af togaranum »Barð- inn«, og Jón komst þar að, enda var hann víða þekkt- ur sem atorku og dugnaðarmaður. — Jón hafði verið tvær vetrarvertíðir á »Barðanum«. En á sumrin og haustin hafði hann verið heima og stundað bú sitt. Eftir að skipstjórinn kynntist dugnaði hans og sjálfsbjargarviðleitni, hafði hann sagt honum, að skipsrúmið væri honum opið hvenær sem hann kæmi, og þessvegna hafði Jón verið heima, báða veturna, fram yfir hátíðarnar. Nú hafði hann aftur á móti farið haustvertíðina, til þess að hækka hlutinn sinn, og geta lagt meiri skerf til konunnar og barnanna heima. — Helgi litli elzti son- ur hans, var nú líka kominn á 12. ár, svo að það var honum leikur, ásamt móður sinni, að hirða skepnumar þegar pabbi var ekki heima. Og til frekari tryggingar hafði Jón beðið nágranna sinn, á næsta bæ, innan við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.