Lindin - 01.01.1932, Side 64

Lindin - 01.01.1932, Side 64
62 L I N D I N Nokkrir hásetar voru á þiljum uppi, þar á meðal var Jón frá Vogum. Hann horfði í þá átt, þar sem hann vissi að heimilið hans var. Skyldi hann ekki sjá ljósið heima? — En hvað var þetta! Geg-num hríðina og myrkrið sá hann ljós fyrir stafni. Skipið stefndi beint á það. Hvaða ljós gat þetta verið? — Guð minn góður! Þeir stefndu á land, beint upp í brimgarðinn. Hann kallaði til skipstjórans, en hljóðið dó í hávaðanum og brimrótinu. Eins og elding hljóp hann upp á stjóm- pallinn til skipstjórans. »Við stefnum á land«, sagði hann, »ég sá greinilega ljós rétt framundan«. »Hvaða vitleysa, Jón«, sagði skipstjórinn, »ég sé eins vel og hver annar, og ekkert ljós hefi ég séð, enda er engin von að nokkur glæta sjáist í gegnum þennan sorta. Við erum nú að fara inn fjörðinn«. »Jú, skipstjóri«, sagði Jón, »ég sá ljósið skammt framundan. Bjarminn af því er enn í augum mér, svo skært var það og greinilegt. Láttu mæla dýpið. Brotsjóarnir eru meiri hér en úti fyrir af því að við erum komnir á grynningu«. Skip- stjórinn hálf-þykktist við. »Ég hélt ekki að þú værir sjóhræddur, Jón«. sagði hann. »En á jólakvöldið vil ég ekki gera þér á móti, svo það er bezt að »stika«. Skip- stjórinn stöðvaði skipið og gaf fyrirskipanir um að mæla dýpið. Það var ekki um að villast, að báran var þarna feikna mikil, ekki meira en veðrið var orðið. — Dýpið reyndist lítið, tæpir 7 faðmar. Hvernig vék þessu við? Hafði þá borið út af réttri leið? En hvað var nú þetta! Allt í einu létti í lofti, fyrsta heiðríkjubjarman- um, í því nær hálfan mánuð, brá yfir, og fram undan sást dökk brík, sem af og til huldist hvitfreyðandi brot- sjóum. Jón þekkti þegar í stað að þetta var nesið fram- anvert við heimilið hans, það skagaði svo langt fram á siglingaleiðina. — Áður en hann vissi af fann hann að skipið var farið að taka »aftur á«. — Þaðj var eklri fleira um þetta rætt Það vissu aðeins þeir tveir, skip-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.