Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 65

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 65
L I N D I N 68 stjórinn og Jón, að ljósið sem hann sá hafði bjargað skipshöfninni í þetta sinn. — Jón gekk niður af stjórnpallinum, hann staðnæmdist framanvert á skipinu, hann starði og starði til lands. Havða ljós gat þetta hafa verið? Enginn bær var á þessum slóðum, enginn gat verið með ljós úti á nesi um þetta leyti, sjálfa jólanóttina. Hann var vakinn af þess- um hugleiðingum, við það að skipið tók »fram á«. Nú vissi hann að hann var að nálgast heimilið sitt. Eftir góðan stundarfjórðung sá hann ljósið í Vogum. Það var nær því komið á hlið við þá. — Þá heyrði hann að skipstjórinn kallaði: »Er Jón frá Vogum þarna?« Iíonum brá dálítið. Það var ekki laust við að hann væri svolítið óstyrkur þegar hann hraðaði sér upp til skip- stjórans. »Er djúpt upp á víkina þína, Jón minn?« spurði skipstjórinn. »Já, hún má heita hyldjúp upp að fjöruborði«, svaraði Jón. »úr því veðrið er að batna, er ég að hugsa um að láta skjóta þér á land rétt í þetta skifti. Þú verður tilbúinn að fara með okkur á annan dag«. — Það var búið að setja niður bátinn. Jón var að fara niður. Þá kallaði skipstjórinn: »Piltar! Kastið þið nokkrum »smálokum« niður í bátinn til hans Jóns, hann má ekki eta heimilið út á gaddinn á sjálfum jól- unum«. — Mikill og óvæntur var fögnuðurinn heima. Eldri börnin voru ekki háttuð. Nú fundu þau að jólin, — hin yndislega hátíð, — voru komin, þegar pabbi var heimt- ur úr helju. Litla kertið, sem sett hafði verið í ljós- kerið hans Gunna litla, var rétt að brenna út. En sjálf- ur var hann »dottinn út af«, frá umhugsuninni um jól- in og hann pabba. Og morguninn eftir þegar hann var vaknaður og bú- inn að heilsa pabba sínum, spurði hann strax, »Sástu ljósið frá Guði, sem við báðum hann að senda þér, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.