Lindin - 01.01.1932, Side 71

Lindin - 01.01.1932, Side 71
L I N D I N 69 Presturinn mielir fyrst fram stutta bæn, minnist síð- an dagsins, þessarar fornu sólstöðuhátíðar: I dag göngum vér út í kirkjugarðana og skreytum leiði hinna framliðnu vina vorra og sendum þeim hjart- næmar kveðjur yfir landamærm ókunnu. Á slíkum stundum skiljum við bezt, hversu þetta jarðneska líf vort er fallvalt og ófullkomið og hlaðið yfirsjónum, þrautum og stríði, og vér hrópum inn í eilífðina um hjálp og náð. Áhyggjur vors jarðneska lífs eru miklar og þungar nú. Land vort liggur í sárum, og neyð þjóðarinnar er mikil og átakanleg. Nú liggur lifið á, að hver maður sýni hugrekki, sam- úð og fórnfýsi. Vér verðum öll að haldast í hendur og berjast hlið við hlið hinni góðu baráttu í trú, von og kærleika. Þá mun guð hjálpa oss. Á þessa leið talaði öldungurinn og endaði síðan mál sitt með bæn fyrir föðurlandi og þjóð. Síðan hvarf hann aftur niður úr stólnum. Aftur berast tónar um kirkjuna frá orgelinu uppi, og nú tekur allur mann- söfnuðurinn undir og syngur sálmvers. Að því loknu heyrist umgangur uppi á stafnsvölunum. Mörgum verð- ur litið þangað upp. Það er Tómasarkórinn, sem er að raða sér í bogatröppurnar framan við orgelið. Smásveinarnir skipa sér til vinstri, en hinir stærri til hægri handar. Frammi við grindurnar sér aftan á herðar og gráhært höfuð söngstjórans. Nú er allt kom- ið í lag, og örstutta stund stendur fylkingin grafkyrr, eins og myndastyttur væri. Þá lyftir söngstjórinn báð- um höndum eins og til að blessa yfir hópinn, og það má greina dökkan sprota í hægri hendi hans. Nú gerir hann mjúklega sveiflu með sprotanum — og þá verður undrið: Þessi sundurleiti drengjahópur er orðinn að einu fagurlega samstilltu hljóðfæri. Hreinar og tón- skærar yfirraddirnar fallast í faðma við undirraddirn- ar mjúkar og breiðar, allt í dásamlegu samræmi. Þessir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.