Lindin - 01.01.1932, Side 73

Lindin - 01.01.1932, Side 73
L I N D I N 71 Um endurreisn húslestra. Um langan aldur hefir það verið venja á landi voru, að hafa húslestra um hönd, og er það, eins og öllum er kunnugt, guðsþjónusta í heimahúsum. Þessi heima- guðsþjónusta er tvennskonar. Á sunnu- og helgidögum, að minnsta kosti þegar ekki var hægt að sækja sóknar- kirkjuna, var lesinn »lesturinn« í einhverri helgidaga húslestrarbókinni, og sálmur sunginn fyrir og eftir, og á virkum dögum var ávallt lesin hugvekja á hverju kveldi áður en fólkið gekk til hvílu, og eftir að störfum dagsins var lokið. Mér er nú ekki kunnugt um hvenær þjóð vor hafi byrjað að hafa þessa húslestra um hönd, en víst er það, að um aldir hafa þeir verið um hönd hafðir hér á landi á hverju einasta heimili, að minnsta kosti til sveita. Þetta er óneitanlega fagur siður, en hann er líka góður og þjóðlegur. En því miður er nú þessi fallegi og góði siður að falla niður með þjóð vorri. Hin síðari ár hefir sí og æ fækkað þeim heimilum, sem rækt hafa húslestrana, og nú má heita svo, að varla eitt einasta heimili haldi þeim uppi, þessum fagra og þjóðlega og góða sið, sem feður vorir og mæður héldu uppi í fleiri aldir. Tel ég það stóra afturför og siðferði- legt tjón fyrir þjóðina að afrækja þennan sið eins og nú er orðið. Ég skal nú ekki fara mörgum orðum um orsakirnar til þess. að menn hafa lagt »lestrana« á hilluna. Ekki hygg ég að það sé af því, að þjóðin sé orðin stórum vantrúaðri en hún var áður, heldur hugs- unarleysi, og má vera að fólkinu hafi ekki allskostar fallið í geð þær lestrárbækur, sem lengst og helzt voru notaðar. Nú þarf ekki að kenna um skorti á góðum bókum í þessu efni, hvorki húslestrabókum né hugvekj- um. Margir telja nú að víðboðstækin bæti þetta upp. Satt er það að það er einstaklega hugðnæmt að heyra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.