Lindin - 01.01.1932, Qupperneq 75

Lindin - 01.01.1932, Qupperneq 75
L I N D T N 73 vor að rækja allt slíkt og halda því, og reyna til að gjöra það enn fegurra og þjóðlegra. Ég sagði hér að framan að húslestrarnir væru góður siður, og skal ég reyna til að færa þeim orðum mínum stað, enda þótt ég þykist vita að enginn efi það. Oft hefir maður heyrt, og heyrir enn, að húslestrarnir muni lítt bæta menn. En hve vanhugsuð eru ekki slík og þvíumlík orð. Eng- inn alvarlega hugsandi maður segir slíkt í alvöru. Og þó að ýmislegt kunni að hafa verið ófullkomið í heimil- isguðsþjónustunni eins og hún hefir verið framkvæmd á heimilunum á ýmsum tímum, er þó eitt víst, að bæði einstaklingar og þjóðarheildin eiga heimilisguðsþjón- ustunum okkar á liðnum öldum ómetanlega margt og mikið gott að þakka. Hver skyldi þekkja og geta talið öll þau góðu frækorn, sem fallið hafa í jarðveginn og sem komin voru frá »lestrunum« og hver fær metið siðferðilegt verðmæti áhrifanna þaðan beint og óbeint. Hver getur sagt hvar þjóð vor stæði nú í siðferðilegu og trúarlegu tilliti, ef engir húslestrar hefðu ræktir ver- ið á landi voru. Það er víst og áreiðanlegt, að þjóð vor á húslestrunum ómetanlega margt og ómetanlega mik- ið að þakka; um það getur engum manni blandazt hug- ur, sem hleypidómalaust og sanngjarnlega hugsar um mál þetta. Húslestrarnir eru dýrmætur arfur sem ein kynslóðin hefir tekið í arf eftir aðra. Þessi arfleifð má ekki glatast. íslenzka þjóðin er of fátæk og smá til þess að hún þoli eða megi við því að kasta slíku verðmæti á glæ. Áhrifin frá húslestrunum heima í foreldrahúsun- um hafa fylgt mörgu barninu út í lífið, og orðið því öflugur styrkur í oft og tíðum erfiðri lífsbaráttu, auk þess að við húslestrana heima á æskuheimilinu eru bundnar hlýjar og bjartar endurminningar, sem flytja með sér bæði birtu og hlýju. Við kjósum öll og óskum, að börnin okkar verði sem mestir og beztir menn, að þau verði sem þroskuðust í siðferðilegu tilliti og til þess að þau geti orðið það eru húslestrar eða heimaguðsþjón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Lindin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.