Lindin - 01.01.1932, Síða 76

Lindin - 01.01.1932, Síða 76
74 L I N D I N ustur eitt höfuðatriði ásamt orðum og dæmi foreldr- anna. Æskan er veik fyrir og hvikul, en hún er ekki spillt eða vond af sjálfu sér; hún þarf að hafa staf að styðja sig við, áttavita til að vísa sér leið til þess að hún geti náð góðum höfnum. Og styrkasti stafurinn fyrir hana og bezti áttavitinn er og verður kristindóm- urinn, og húslestrarnir eru hans prédikun. Segið mér, kristnir foreldrar, viljið þér ekki,að einmitt kristindóm- urinn móti hugsunarhátt barna yðar og ráði lífsstefn- um þeirra? Ég veit að þið viljið það öll. En hvernig má það verða, ef heimaguðsþjónusta er gjörsamlega lögð á hilluna. Það megum vér með engu móti gjöra. En annað skulum vér reyna til að gjöra, og það er að taka húslestrana upp aftur og gjöra almennan þennan góða og fagra þjóðarsið vorn, og við megum ekki hætta fyrr en hann er iðkaður á hverju einasta heimili, bæði til sjós og sveita. Og gleymum þá ekki heldur sálma- söngnum í heimahúsunum samfara lestrunum. Nú munu orgel vera notuð við sérhverja kirkjuguðsþjón- ustu í landi voru, en í heimahúsunum eru þeir nú næsta fáir orðnir, sem geta eða vilja taka undir sálmavers, og munu þess ekki fá dæmi, að prestar verði að syngja einir, t. d. er þeir skíra börn í heimahúsum. En þetta kemur ekki til af því að menn geti ekki sungið, heldur af því að menn koma sér ekki að því. Organleikarar og kennarar ættu að gangast fyrir því hver í sinni sókn og sveit, að auka söngvísi fólksins með því að stofna söngfélög, hver í sínu byggðarlagi, og það er trú mín að þá muni ekki vanta fólk, sem geti sungið. Góðir íslendingar, menn og konur, ungir og gamlir. Vér megum með engu móti láta falla niður heimilis- guðsþjónusturnar. Munið, að þær hafa orðið þjóð vorri til ómetanlegrar blessunar, og það verða þær líka á ókomnum öldum, ef þær eru kostgæfilega ræktar. Að endurreisa þær, fegra þær og fullkomna, er hlutverk vort. Og til þess að vinna að þessu vil ég beina orðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.