Lindin - 01.01.1932, Page 77

Lindin - 01.01.1932, Page 77
L I N D I N 75 mínum til kvenþjóðarinnar, sem yfirleitt er næm fyrir öllu fögru og góðu, og sem á svo margt í eðli sínu af því sem bezt er í manneðlinu, og sem má sín svo mikils hvervetna, þar sem hún vill fyrir alvöru beita sér. Nú munu kvenfélög vera í velflestum sveitum og kaupstöð- um landsins. öll hafa þau á stefnuskrá sinni að vinna að mannúðar-, siðferðis- og menningarmálum á meðal þjóðar vorrar. Eitt af þeim málum er endurreisn hús- lestranna, og vil ég að lokum skora á allar kvenfélags- konur — sem aðrar konur þessa lands — bæði hinar eldri og yngri, að taka mál þetta upp á sína arma, og leiða það til sigurs, og mun það áreiðanlega verða til ómetanlegrar blessunar fyrir þjóð vora í trúarlegu og siðferðilegu tilliti. Guð styrki alla góða viðleitni sem miðar að því að fullkomna þjóð vora í trú og siðgæði. Sveirm Guðmtmdsson. Árnesi. Skemmtileg ferð. Það var ekki líkt neinni gestrisni að stökkva af stað heimanað og skilja prófastinn sinn eftir liggjandi í rúminu (frískan þó). En þegar maður þarf að leggja af stað á fund Prestafélags Vestfjarða, skeytir maður hvorki um skömm né heiður. Þangað verður að komast. Sumarið 1931 var aðalfundur félagsins haldinn að Stað í Steingrímsfirði. Ég átti lengst að sækja, frá Bíldudal, og dæmdist á mig að segja ferðasöguna. Er mér það ljúft, því að aldrei hef ég farið skemmtilegri ferð. Mánudaginn 31. ágúst, klukkan 7 að morgni var ég ferðbúinn; kvaddi prófast minn, síra Sigurð Haukdal,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.