Lindin - 01.01.1932, Síða 85

Lindin - 01.01.1932, Síða 85
L I N D I N 83 Séra Helgi Konráösson, sem undanfarin 4 ár hefir verið prestur í Bíldudalsprestakalli hefir í ár fengið veitingu fyrir Höskuldsstaðaprestakalli í Austur-Húna- vatnssýslu. Meðan hann dvaldi hér á Vestfjörðum var hann, eins og lesendum »Lindarinnar« er kunnugt, meðlimur Prestafélags Vestfjarða og einn af ágætustu styrktarmönnum »Lindarinnar«. Vestfjarðaprestamir sakna séra Helga áreiðanlega allir úr hópi sínum eins og söfnuðir hans. Hann var góður félagi og starfaði, hvar sem hann kom að, af áhuga og í einlægni. óskar »Lindin« honum alls góðs í hinu nýja prestakalli og blessunar í öllu starfi hans fyrir íslenzka kirkju og kristni. Séra Jón Jakobsson var af biskupinum yfir íslandi vígður til Bíldudalsprestakalls í synodus-guðsþjónustu sl. sumar. Er hann nú fluttur í prestakallið ásamt konu sinni og ungum syni. »Lindin« býður hann velkominn í prestsstöðuna og í Prestafélag Vestfjarða. Séra Sigtryggur Guðlaugsson prófastur á Núpi í Dýrafirði átti 70 ára afmæli 27. september þ. á. Urðu margir til að votta honum þakklæti og virðingu sína þann dag og vinakveðjur og óskir bárust honum hvaðanæva, því að prófasturinn er vinmargur og ást- sæll. Söfnuðir hans þökkuðu honum hin hollu og björtu á- hrif hans með því, að leggja rafleiðslu um heimili hans og var, fyrsta sinni, kveikt á rafljósunum afmælisdags- kvöldið. Nemendur hans, eldri og yngri, gáfu skólan- um á Núpi, sem séra Sigtryggur stofnaði og hann alltaf hefir stutt með ráðum og dáðum, brjóstmynd úr bronsi af prófastinum. Margir vinir hans komu að Núpi þenna dag. Þar voru fluttar margar ræður og árnaðaróskir. »Skrúður« séra Sigtryggs er vafalaust fegursti blett- urinn á Vestfjörðum, þar sem mannshöndin hefir ver- ið að verki. Yfirleitt hefir margt gott og fagurt vaxið i sporum þessa mæta manns. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.