Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 88

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 88
86 L I N D I N ar þjóðarinnar. Þessvegna eiga allir þeir, sem unna kristni landsins að styrkja það eftir mætti með því að kaupa það og lesa og vekja athygli annara á því. Og sem allra flestir unnendur kristinna hugsjóna eiga að biðja sér þar hljóðs. Því að það vill vera boðberi feg- urstu og göfugustu hugsjóna mannlífsins. Halldór Kolbeins. N&mabók l kristnum fræöum handa börnum, saman hefir tekið Böövar Bjamason, prest- ur að Rafnseyri. Rvík. 1932. Einn stærsti viðburður, er um útkomu kristilegra bókmennta er að ræða á þessu ári, er útkoma bókar þeirrar er að ofan getur. Það fylgir vandi vegsemd þeirri að semja námsbók í kristnum fræðum handa börnum. Höfundur bókar þessarar er þaulvanur kenn- ari og hefir kennt unglingum í áratugi, og með mjög góðum og miklum árangri. Það mun langt síðan hann hóf samningu á »Námsbók í kristnum fræðum«. Er þeim er þetta ritar kunnugt um, að það hefir verið sú hugsjón, sem höfundur hefir átt hvað kærasta í verka- hring sínum að gefa þjóð sinni kost á því að nota bók sína við uppfræðslu barna í landinu. Er hann sjálfur kostnaðarmaður bókarinnar, og gefur hana út á sextug- asta afmælisári sínu. Orð höfundar sjálfs íformála bók- arinnar lýsa bezt hvað fyrir honum vakir, er hann sendir bókina frá sér: 1. »Það hefir vakað fyrir mér, að beina athygli barn- anna að opinberun Guðs, bæði í riki náttúrunnar og náðarinnar, og þá umfram allt í Drottni vorum Jesú Kristi. Tel ég þetta nauðsynlegt frumskilyrði við það starf, að glæða trú og kærleika í hjörtum barnanna. 2. Ég hefi, nær algjörlega, leitt hjá mér trúfræðileg- ar skýringar efnisins, af þeirri ástæðu, að ég tel heilla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.