Lindin - 01.01.1932, Síða 89

Lindin - 01.01.1932, Síða 89
L I N D I N 87 vænlegast, að fylgja börnunum, við námið, beint til Krists, og fræða þau sem bezt um líf hans, störf og kenningu, eins og hann flutti hana. Skýringarnar tel ég heppilegast að fela prestunum. Bækur reynast ávallt ónógar í því efni. 3. Ég hefi hugsað mér, að bókin yrði notuð þannig, að byrjað yrði að nema æfisögu Jóhannesar skírara, því næst æfisögu Jesú Krists, kenningu hans og dæmi, svo þættina úr sögu postulanna, þá þættina úr gamla testamentinu og síðast innganginn. 4. Hugsun mín er, að bók þessi komi í staðinn fyrir kver og biblíusögur, sem flest börn hafa lært til þessa«. Bókin kom svo síðla á bókamarkaðinn í haust að þess var ekki kostur, a. m. k. út um landið, að kynnast henni og taka hana til notkunar við barnafræðslu 1 vetur. í raun og veru er lítið frá höfundinum sjálfum frumsam- ið í bókinni, hann lætur ritninguna tala og fylgir nið- urröðun efnis í tímaröð, þar sem því verður við komið og skipar efninu í rökrétt samhengi þar sem ekki er um tímaniðurröðun að ræða. Höfundur skiftir efninu í þessa aðalkafla: 1. Inngangur. 2. Nokkur atriði úr Gamlatestamentinu. 3. Ágrip af æfisögu Jóhannesar skírara. 4. Ágrip af æfisögu Jesú Krists. 5. Kenningar Jesú Krists. 6. Dæmi Jesú Krists. 7. Fáeinir viðburðir úr sögu postulanna, og loks 8. Fræði Lúthers hin minni. Höfundur tilfærir ávallt ritningarstaði úr G.t. jafn- hliða frásögn N.t., auk þess eru víða allítarlegar biblíu- fræðilegar sögulegar skýringar neðanmáls. Á ýmsum stöðum víkur höfundurinn nokkuð frá orðalagi nýjustu biblíu-þýðingar vorrar og orkar það sennilega tvímælis, meðal manna. Fræði Lúthers hin minni eru í lagfærðri þýðingu eftir þýzka frumritinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.