Lindin - 01.01.1932, Síða 94

Lindin - 01.01.1932, Síða 94
92 L I N D I N um hann hvort hann væri kristinn. Hann kvaðst vera fæddur og uppalinn meðal muhameðstrúarmanna og teljast með þeim, en álíta að kristna trúin væri bezt. Kvaðst hann þó ekki vera viss um að hann léti skírast til kristinnar trúar, en að hann óskaði að geta lifað samkvæmt kenningum hennar og hugsjón Krists. H. K. og S. S. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða 1932. Fundurinn var, að þessu sinni, haldinn í Bolungavík. Því miður var hann ekki eins vel sóttur, eins og und- anfarin ár. Ekki var það þó vegna áhugaleysis félags- manna, heldur ófyrirsjáanlegra forfalla, einkum vegna veikinda. En fundurinn var eigi að síður hinn ánægju- legasti. Eins og fundargjörðin, sem hér fer á eftir, ber með sér, voru þar rædd mörg hin mikilvægustu mál, sem varða kirkju, kristindóm og uppeldi æskulýðsins. Mikið ánægjuefni var fundarmönnum það, að prófes- sor Sigurður P. Sívertsen vígslubiskup sat fundinn og flutti þar margar ræður fræðandi og vekjandi. Vill stjórn Prestafélagsins nota tækifærið og þakka honum fyrir komuna og það, sem hann lagði til mála á fund- inum. Bolvíkingar gjörðu sitt til að gjöra fundinn á- nægjulegan og fundarmönnum dvölina góða. Sýndu þeir fundarmönnum mikla gestrisni og vinsemd og það sem mest var um vert, fylgdust af áhuga með málum þeim, sem rædd voru á fundinum fyrir opnum dyrum, og sóttu ágætlega erindi þau, sem flutt voru fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.