Lindin - 01.01.1932, Síða 96

Lindin - 01.01.1932, Síða 96
94 L I N D I N breiðist svo, að það getur stækkað að mun og komið oftar út. Ritstjórnin þakkar öll handritin, sem henni hafa borist og sýna vinarþel og traust til ritsins. Því miður er ekki hægt að birta að sinni alt gott, sem hefir komið til ritstjórnarinnar, því að rúmið er mjög tak- markað. Reynum vér að taka eitthvað eftir sem flesta svo að ritið verði sem fjölbreyttast. Kaupendur »Lindarinnar« eru bræðra- og systrafé- lag og »Lindina« langar því til þess að birta nöfn þeirra allra, í næsta árgangi. Þessvegna biður hún hvern kaupanda að skrifa nafn sitt og heimilisfang á eyðublað það, sem prentað er seinast í þessu hefti og koma því áleiðis til formanns Prestafélags Vestfjarða. Verður svo listi yfir nöfn allra kaupendanna birtur í næsta árgangi. Þeir, sem gerast vilja kaupendur, en geta ekki náð í slíkt eyðublað, eru beðnir að skrifa einn- ig til stjórnar Prestafélags Vestfjarða, svo nöfn þeirra geti komið með. Stöndum saman og vinnum saman. Styrkjum »Lind- ina«. Kr. 2.50 er ekki há upphæð, en ef hver einasti kaupandi greiðir hana skilvíslega, við móttöku ritsins, þá er fjárhag »Lindarinnar« eigi einungis borgið í bili, heldur verður sá siður, að borga »Lindina« við mót- töku, til þess að gefa henni glæsilega og bjarta fram- tið. Því miður hafa ýmsir ekki skilið þetta og þessvegna var það, að seinastliðið ár gat »Lindin« ekki komið út sökum fjárskorts, með því líka, að það voru þá, eins og enn, afar erfiðir tímar. En nokkru er þó bjartara framundan nú. Vér þökkum öllum þeim mörgu útsölu- mönnum »Lindarinnar«, sem gjört hafa góð skil og biðjum eindregið þá, sem enn eiga eftir að greiða hana, að gjöra það nú sem allra fyrst. Á ýmsum stöðum landsins er ef til vill enn töluvert af óseldum eintökum »Lindarinnar«. Biðjum vér þá, sem geyma þessar bóka- birgðir, hvem og einn, að senda þær til formanns Prestafélags Vestfjarða hið allra fyrsta. »Lindin« yill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.