Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 99

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 99
L I N D I N 97 varpaði fundarmenn nokkrum orðum á eftir og þakk- aði þeim fyrir komuna. Fundur félagsins hófst síðan í kirkjunni kl. 5 e. h. Setti formaður fundinn og stýrði honum. Var þá geng- ið til dagskrár: 1. Formaður las upp endurskoðaðan reikning »Lind- arinnar« og skýrði frá hag ritsins. 2. Prestaskifti. Svohljóðandi tillaga var samþykt í einu hljóði: Fundurinn telur æskilegt að prestar messi hver hjá öðrum og felur próföstunum að beita sér fyrir framkvæmdum þess meðal prestanna. 3. Svohljóðandi símskeyti barst á fundinn: Formaður Prestafélags Vestfjarða, Stað í Steingrímsfirði. Stjórn Prestafélags íslands sendir fundinum kveðju og biður Guð að blessa gróanda og samhug í kirkjulífi Vestfjarða. Sigurður Sívertsen. Eftir að formaður hafði lesið upp þetta símskeyti, fór hann nokkrum orðum um, hve mikils virði okkur væri samhugur og skilningur formanns Prestafélags ís- lands, prófessors Sigurðar Sívertsen, og bað fundar- menn að standa upp í virðingarskyni við hann, sem og var gert. 4. Kristindómsfræðsla. Málshefjandi sr. Halldór Kol- beins. Taldi hann æskilegt að prestar hefðu á hendi kristindómsfræðslu í skólum, þó að til þess þyrfti að fjölga prestum, sem óhjákvæmilegt yrði a. m. k. í stærri kaupstöðunum. Kristindómsfræðsla væri ekki fullnægj- andi sem sögulegt nám aðeins, heldur einnig trúfræði- legt og siðfræðilegt. Um kensluaðferð var hann mót- fallinn þululærdómi, en hélt fram mikilvægi endurtekn- ingar þess sem fegurst er og best. Sr. Sigurgeir Sigurðsson tók í sama strenginn og gat þess ennfremur hve æskilegt það væri að sameinið 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.