Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 101

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 101
L I N D I N 99 Fimmtudagirm 3. sept. hófst fundur að nýju kl. 8 f. h. með því, að sunginn var sálmurinn: Þann signaða dag vér sjáum enn. Form. las upp Ef. 3, 14.—21. og flutti bæn. Var þá tekið fyrir: 7. Handbókarmálið. Formaður flutti inngangserindi og kom með svohljóðandi tiilögu: Fundur Prestafélags- Vestfjarða telur æskilegt: 1.) að textaröðum verði fjölgað og pistlar og kollektur verði endurskoðuð og endursamin og að meiri fjölbreytni komi í guðsþjón- ustuformið eftir því hvar og hvenær guðsþjónusta er flutt, og 2.) að sérstakt ritual verði samið fyrir guðs- þjónustur þar, sem presturinn einn eða með örfáum safnaðarmeðlimum gengur í kirkju til guðsþjónustu eða fyrirbænar fyrir söfnuði. Tillagan borin undir atkvæði í tvennu lagi og var fyrri liður hennar samþykktur með 9 atkv. og sá síðari með 8 atkv. Þá skýrði sr. Böðvar Bjarnason frá ýmsum breyting- artillögum, sem hann hefur gert við ýms atriði helgi- siðabókarinnar og sem hann ætlar sér að senda nefnd þeirri, sem fjallar um breytingar á helgisiðum kirkj- unnar, kosinni af synodus. Svohljóðandi tillaga var borin fram: Fundur Prestafélags Vestfjarða beinir þeirri áskor- un til helgisiðabókarnefndarinnar, að hún taki til ræki- legrar yfirvegunar breytingartillögur sr. Böðvars Bjarnasonar, Rafnseyri, og telur þær yfirleitt stefna í rétta átt. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt í einu hljóði. 8. Fundurinn samþykkti í einu hljóði að senda svo- hljóðandi símskeyti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.