Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 104

Lindin - 01.01.1932, Blaðsíða 104
102 L I N D I N biskup, professor theologiae Sigurður P. Sívertsen og Síra Sigurður Þorsteinsson frá Noregi. Hófst fundurinn fimmtudaginn 1. sept., kl. ll]/2 f. h. með sálmasöng og bænargjörð. — Þá gaf formaður skýrslu um starf stjórnar félagsins síðastliðið ár. Jafn- framt minntist hann eins félagsmanns, er flutzt hafði af félagssvæðinu, síra Helga Konráðssonar, prests á Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu, og var samþykkt að senda honum kveðju símleiðis. Þá bauð formaður vel- kominn í hóp vestfirzkra presta síra Jón Jakobsson, prest á Bíldudal. Ennfremur las hann upp kveðju til fundarins frá sóknarpresti Hólsprestakalls, síra Páii Sigurðssyni, sem nú er á leið til útlanda. — Þessu næst las formaður upp endurskoðaðan reikning félagsins; sýndi hann að félagið skuldar, vegna »Lindarinnar«, kr. 600.00, en aftur var nokkuð ókomið inn fyrir ritið og nokkur félagsgjöld ógreidd, svo að skuld félagsins er í raun og veru nokkru minni, en reikningurinn grein- ir. Reikningurinn var samþykktur í einu hljóði. — Var nú fundi frestað til kl. 4 e. h. Kl. l/2 e. h. hófst guðsþjónusta í kirkjunni. Síra Böðvar Bjarnason, Hrafnseyri, prédikaði, en Sigurgeir Sigurðsson, prófastur, ísafirði, þjónaði fyrir altari. All ir fundarmenn gengu til altaris. Kirkjan var fullskipuð. Kl. 4 e. h. hófst fundurinn aftur. Síra Jónmundur Halldórsson hóf máls um kristindómsfræðslu. Umræð- urnar voru opinberar og var margt manna samankom- ið í kirkjunni. Samþykkt var að fela þriggja manna nefnd að undirbúa ályktanir um þetta efni, er lagðar yrði fyrir fundinn daginn eftir. Umræður stóðu til kl. 7 e. h. Var þá fundi frestað til næsta dags. Kl. 8 e. h. flutti prófessor Sigurður P. Sívertsen, vígslubiskup opinbert erindi, er hann nefndi: Gildi guðfræðiþekkingar. Var það mjög fjölsótt. Föstudaginn þ. 2. sept., kl. 9]/2 f. h., var fundurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.