Skuggsjá - 01.01.1930, Page 33

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 33
31 hafinn yfir sorgir og blekkingar lifsins. Því vegur sannleikans er vegur Ástvinarins. Líf lótusblómsins geymist ekki i einu krónublaði, og sé blaðið slitið af blóminu, þá visnar það og deyr; þannig fylgir og hnignunin þeim manni, sem tilbiður sannleiksmolana, en ekki sannleikann sjálfan. Einstakir hlutar rotna og farast, en Iieildin vex og fær allt af nýtt líf. Það getur litið svo út að sannleiksbrotið sé að gagni um stundarsakir, en hinn eini sanni vinur og vörður er þó sannleikur- inn sjálfur, heill og óskiftur. Brotið getur fullnægt þrá mannsins um stundarsakir, en ef liann vill sam- einast Ástmninum, sem er sannleikurinn, þá verð- ur liann að yfirgefa allt, sem liann liefir eignazt. Ef hann vill ganga beinu brautina — þá braut, sem iiggur til Ástvinarins, þá braut, sem leiðir frá hnign- un til lífs, þá braut, sem er lífið sjálft — þá verður hann að elska allt lífið, en ekki lítinn hluta þess; allt blómið, en ekki eitt krónublaðið. Ef hann til- hiður Imotin, þá liggur fyrir honum alls konar ríng- ulreið, barátta um fræðara, árekstur heimspeki- kerfa og trúarbragða, skoðana og kerfa. Ef hann aftur á móti dýrkar allan sannleikann, sem er Ást- vinurinn, þá sleppur hann við alla árekstra, af því að þá tilbiður hann lífið sjálft. Sá, sem vill ganga þessa götu', vill sameinast Ast- vininum og fullkomna lífið, má aldrei liætta að leita, má aldrei elska stundarþægindi sannleiks- uiolanna. Mig langar til að vísa yður veginn til hins full- homna sannleika, fá yður bústað i hjarta Á.stvin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.