Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 33
31
hafinn yfir sorgir og blekkingar lifsins. Því vegur
sannleikans er vegur Ástvinarins.
Líf lótusblómsins geymist ekki i einu krónublaði,
og sé blaðið slitið af blóminu, þá visnar það og
deyr; þannig fylgir og hnignunin þeim manni, sem
tilbiður sannleiksmolana, en ekki sannleikann
sjálfan. Einstakir hlutar rotna og farast, en Iieildin
vex og fær allt af nýtt líf. Það getur litið svo út að
sannleiksbrotið sé að gagni um stundarsakir, en
hinn eini sanni vinur og vörður er þó sannleikur-
inn sjálfur, heill og óskiftur. Brotið getur fullnægt
þrá mannsins um stundarsakir, en ef liann vill sam-
einast Ástmninum, sem er sannleikurinn, þá verð-
ur liann að yfirgefa allt, sem liann liefir eignazt.
Ef hann vill ganga beinu brautina — þá braut, sem
iiggur til Ástvinarins, þá braut, sem leiðir frá hnign-
un til lífs, þá braut, sem er lífið sjálft — þá verður
hann að elska allt lífið, en ekki lítinn hluta þess;
allt blómið, en ekki eitt krónublaðið. Ef hann til-
hiður Imotin, þá liggur fyrir honum alls konar ríng-
ulreið, barátta um fræðara, árekstur heimspeki-
kerfa og trúarbragða, skoðana og kerfa. Ef hann
aftur á móti dýrkar allan sannleikann, sem er Ást-
vinurinn, þá sleppur hann við alla árekstra, af því
að þá tilbiður hann lífið sjálft.
Sá, sem vill ganga þessa götu', vill sameinast Ast-
vininum og fullkomna lífið, má aldrei liætta að
leita, má aldrei elska stundarþægindi sannleiks-
uiolanna.
Mig langar til að vísa yður veginn til hins full-
homna sannleika, fá yður bústað i hjarta Á.stvin-