Skuggsjá - 01.01.1930, Page 49

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 49
47 lítið að segja, hvort þessir helgisiðir eru gamlir eða nýir. Ef þér liafið ekki nýja, þá munuð þér snúa aftur til þeirra gömlu. Margir yðar hafa yfirgefið gömlu formin og tekið upp ný, i þeirri von að finna sannleikann þar, en þér hafið ekki fundið hann. Það er ekki nóg að segja: „Einhvern tíma í eilífð- inni finnum við sannleikann“. Auðvitað gerið þið það. Ég segi, að til ])ess að finna sannleikann nú, verðið þér að losa yður við þetta allt saman. Segið nu ekki á eftir, að ég setji að eins eitt orð i staðinn fvrir annað. Engin ytri hjálp kemur að verulegu gagni, heldur þarf að hjálpa til að göfga einstakl- mgstilraunirnar og efla og styrkja sjálfið. Þetta er hið eina, sem er nokkurs virði, en ekki kirkjur yðar og lielgisiðir. Ég veit ekki livað oft ég er bú- Jnn að svara þessum spurningum, og ég býst við að verða að halda áfram að svara þeim til dauðadags, því þér viljið ekki sleppa þessum ytri formum, vilj- iÓ ekki rejma að standa einir og óstuddir, frjálsir °g öruggir í fullvissunni um, livers þér leitið. Ef þér fvlgið ekki einu forminu, þá gerið þér yður annað í staðinn. Þessi vtri gerfi, sem geyma eiga andleg- t^ika, eru ekki ávöxtur lífsins, sannleikurinn hirtist ekki í þeim. Ég legg áherzlu á þessa skoðun mína. Ég held því fram, að ég liafi fundið það, sem allir menn eru að leita að; en ef þér viljið finna það líka, þá verðið þér að verða frjálsir menn og sterkir °g yfirgefa allan harnaskap. Þér fáið aldrei sann- arlega, skilyrðislausa lijálp að utan og þó að þér njótið í þessum ytri hlutum, þá finnið þér aldrei sjálf yður á þann liátt. Ég veit að þér segið: „Þeir eru fagrir, þeir eru þetta og þeir eru hitt“. Vinir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.