Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 70

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 70
68 öllu á ringulreið umhverfis sig. En þegar þú hefir fundið sannleikann, þá fyrst megnar þú að hreyta þessu öllu. Þess vegna er það nauðsynlegt að finna sannleik- ann. Hann verður að vera grundvöllur lífsstefnu « þinnar, grundvöllur þess, hvernig þú breytir við aðra, hvernig þú liugsar um aðra, og grundvöllur þeirra verka, sem hugsanir þinar og tilfinningar stjórna. í þessu er sannleikurinn fólginn: í sjálfri vinnunni við að afla sér jafnvægis, i áreynslunni við að afla sér fullkominna hugsana og fullkominnar elsku. En þetta máttu ekki gera að trúarbrögðum, kreddum eða átrúnaði, þú átt að eins að sýna í breytninni skilning þinn, og að sál þín sé rótfest í * liinu eilífa. Ég- held því fram, að liið eilífa sé lausn frá öll- um hverfleika. Hverfleiki er takmörkun. Leitaðu að liinu óendanlega sjálfi, sem er innra með hverj- um manni. Leggðu þína eigin persónulegu krafta fram, til að leita þess, en ekki í samfélagi við aðra, því að eins i heilindum og staðfestu sjálfsins er frelsið. Lausn sjálfsins er sannleikur. Það er hið eilífa að þekkja sjálfið, það er frelsið, — það er það jafnvægi, sem er sönn sköpun. Sjálfið er ei- líft, það þekkir livorki uppliaf né endi, fæðingu né dauða: Það er. Þitt takmarkaða, fallvalta sjálf, leitast við að ávinna sér þann óendanleik, sem er sannleikur. Frelsið er fólgið i viðleitninni að gera sjálfið óendanlegt. Þú verður að gera þér þetta ljóst og á þeim skilningi verður þú að byggja lífsskoðun þína. Þá munu liugsanir þínar og tilfinningar og i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.