Skuggsjá - 01.01.1930, Side 77
75
vofa, af því að þú skilur ekki, að það er að eins þú
sjálfur, sem berð ábyrgð atliafna þinna og afleið-
inga þeirra, óska þinna og uppfyllinga þeirra.
Skiljir þú þetta, þá mun óttinn hverfa af því að þú,
einstaklingurinn, ert þinn eigin liúsbóndi.
Þegar þú ert orðinn laus við óttann. fer þú fyrst
að Iifa sönnu lifi. Þá lifir þú livorki í fortið né
framtíð, þú vonast ekki eftir frelsi einlivern tíma í
fjarlægri framtíð, eða væntir styrks frá löngu lið-
inni fortíð, en þú lifir óttalaus á því augnabliki
eilífðarinnar, sem er nú.
Það er þetta nú, sem allt veltur á, en hvorki liið
liðna né ókomna. Það er mest um vert, hvað þú
hefst að nú, hvað þú lmgsar og hvernig þú breytir.
Sannleikurinn er hvorki í framtiðinni né fortíðinni,
og sá maður, sem ekki er fjötraður af ótta, her sjálf-
ur ábj’rgð á lífi sínu og einbeitir því að líðandi
stund, sem er eilífðin.
I augum slíks manns er hvorki til fæðing né
dauði. Flestir óttast dauðann, af því að þeir eru
hræddir við að lifa. Þeir hugsa meira um, hvernig
þeir eigi að deyja, heldur en hvernig þeir eigi að
lifa liðandi stund, sem er eilífðin.
Þegar þú ert orðinn þess vísari, fivaða framtíð
bíður allra manna og' livers einstaklings, og þegar
þér er orðið ljóst, hvernig þú getur liöndlað frelsið,
sem er ódauðleiki sjálfsins — samræmi skynsemi
og elsku — þá er afaráríðandi, að þú liafir fullan
skiln ing á tign og fegurð líðandi stundar.
Þegar þú þjáist og grætur og lijarta þitt er ótta-
slegið, þá hefir það litla þýðingu, þótt þú vitir að
þetta allt muni einhvern tíma liverfa. Þú vilt verða