Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 77

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 77
75 vofa, af því að þú skilur ekki, að það er að eins þú sjálfur, sem berð ábyrgð atliafna þinna og afleið- inga þeirra, óska þinna og uppfyllinga þeirra. Skiljir þú þetta, þá mun óttinn hverfa af því að þú, einstaklingurinn, ert þinn eigin liúsbóndi. Þegar þú ert orðinn laus við óttann. fer þú fyrst að Iifa sönnu lifi. Þá lifir þú livorki í fortið né framtíð, þú vonast ekki eftir frelsi einlivern tíma í fjarlægri framtíð, eða væntir styrks frá löngu lið- inni fortíð, en þú lifir óttalaus á því augnabliki eilífðarinnar, sem er nú. Það er þetta nú, sem allt veltur á, en hvorki liið liðna né ókomna. Það er mest um vert, hvað þú hefst að nú, hvað þú lmgsar og hvernig þú breytir. Sannleikurinn er hvorki í framtiðinni né fortíðinni, og sá maður, sem ekki er fjötraður af ótta, her sjálf- ur ábj’rgð á lífi sínu og einbeitir því að líðandi stund, sem er eilífðin. I augum slíks manns er hvorki til fæðing né dauði. Flestir óttast dauðann, af því að þeir eru hræddir við að lifa. Þeir hugsa meira um, hvernig þeir eigi að deyja, heldur en hvernig þeir eigi að lifa liðandi stund, sem er eilífðin. Þegar þú ert orðinn þess vísari, fivaða framtíð bíður allra manna og' livers einstaklings, og þegar þér er orðið ljóst, hvernig þú getur liöndlað frelsið, sem er ódauðleiki sjálfsins — samræmi skynsemi og elsku — þá er afaráríðandi, að þú liafir fullan skiln ing á tign og fegurð líðandi stundar. Þegar þú þjáist og grætur og lijarta þitt er ótta- slegið, þá hefir það litla þýðingu, þótt þú vitir að þetta allt muni einhvern tíma liverfa. Þú vilt verða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.