Skuggsjá - 01.01.1930, Page 79

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 79
77 muni sína, svo sem auðið er, og liefir öðlazt frelsi það, sem ég nefni samræmi vitsmuna og elsku — kann er innblásinn, ekki við og við, heldur stöð- uglega. Allir leita þessa sifellda innblásturs, og allir sækjast eftir óslitinni liamingju. Allir leitast við að rótfesta innra með sér óbreytanlega, eilífa hamingju, sem að eins er að finna i þeirri sam- stillingu, sem er fullkomið jafnvægi. Ef þetta er frelsið og sannleikurinn, liver getur þá lijálpað þér til að liöndla og geyma stöðuglega þessa óendanlegu lífsfyllingu. Enginn nema þú sjálfur, þar stoðar livorki að reiða sig á aðra, né leita lijálpar annara. En hvernig á þá maðurinn að ná takmarkinu? Lifið verður að fullkomna sig sjálft, til þess að ná þvi frelsi, sem er takmark einstaklingsins. Ef þú lieldur vitsmunum þínum sívakandi, lærir þú að greina veruleik frá táli, að finna h7gina i óbeilindunum og sannleikann í þvi sanna. En þessi sivakandi skynsemi lilýtur að vera ávöxtur af stöðugri árvekni og þeim sjálfsaga, sem þú beitir þig, af þvi að þú skilur tilgang lifsins. A’ú á tímum sjáum vér Iivarvetna að kennivöld- um er varpað úr vegi. Sjáið yngri kvnslóðina, sem er í þann veginn að losa sig við þá eldri og liyggst að vita livað réttast sé. Nú er verið að brjóta þann myndugleika á bak aftur, ennþá er þó eitt drottin- vald, sem er eftir að brjóta niður — það sem menn i hjörtum sínum lialda dauðahaldi í, til þess að ná andlegum þroska. Það drottinvald verður einnig að vikja, áður en maður getur þroskað skynsemi sína lil fullnustu. Þú verður að vera sjálfur þitt eina kennivald,þú verður að vera byggingarmeistari,sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.