Skuggsjá - 01.01.1930, Page 91

Skuggsjá - 01.01.1930, Page 91
89 andið þér að yður ilminum og njótið hans. Þó elsk- an sé upphaflega takmörkuð og hverful, þá leiðir hún að lokum til óumbreytanlegrar elsku. „Hvernig er minnið bundið við hæfileikann til að greina á milli veruleika og táls, og ætti að þroska minnið til þess að hafa þess full not i þessu sam- bandi?“ Auðvitað, þetta er einmitt það, sem ég hefi verið að segja. Þroskun „égsins“ er fólgin i sannri sjálfstjórn. „Hvernig er minnið bundið við hæfi- leikann til að greina milli veruleika og táls?“ Skil- greiningarhæfileikinn er ekkert annað en minni. Ef þér hafið ekki hið rétta minni, þá eruð þér allt af hikandi og óviss; þá er dómgreind yðar einskis virði. En sé minni yðar tamið, ef það geymir dreggjar allrar reynslu, þá eigið þér að vera fær um að velja það eina verulega úr öllum þeim táldrægu hlutum, sem þér eruð umkringd af. Rannsakið alla reynslu, sem yður býðst, eins og vindurinn ýfir kvr- lát vötnin, og athugið gildi hennar. Látið hana eiga sig, ef þér þekkið hana og liún er yður gagnslaus. Barnið, sem brennir sig, gætir sin eftirleiðis fyrir eldinum, það hefir fengið reynsluna og man lexí- una. Ef þér því hafið gengið i gegnum ákveðna reynslu, þá eigið þér að Iiafa skilið afleiðingar hennar. „Ætti að þroska minnið til þess að hafa þess full not í þessu sambandi?“ Eruð þér ekki að þroska það allan daginn, þegar þér eruð óaflátanlega og með stöðugri aðgæzlu að temja sjálfa yður í ljósi eilífðarskilnings yðar? Lífið þroskar minnishæfi- leika yðar ef þér eruð aðgætnir. Það eru að eins let- ingjarnir, sem krefjast hjálpar, af því að þeir nenna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Skuggsjá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.