Skuggsjá - 01.01.1930, Side 92

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 92
90 ckki að rannsaka allt, sem mætir þeim. Eina að- ferðin til þess að gera sjálfið hreint og fullkomið er sjálfstjórn, sem þér iðkið, ekki fyrir kúgun, heldur af þvi, að þér elskið frelsið, sem er sann- leikurinn sjálfur. 6. spurning: Hvað munduð þér segja við flokk háskóla- nemenda, sem segðu yður að þeir hefðu engar trúarjátningar, eða trúarbrögð, önnur en efnisvísindin, og sem álíta allar hugsjónir gagnslausar, ef þeir að eins geta unnið fyrir sér? Svar: Ég mundi spyrja þá, hvort þeir væru ekki sorgbitnir; hvort þeir elskuðu ekki eitthvað eða einhvern. Eins og allir aðrir eru liáskólanemend- ur i klóm sorganna, þótt þær kunni að vera annars eðlis en yðar sorgir. Þeir eru ekki að brjóta lieil- ann um livað er verulegt, eða livað sé hin rétta tegund helgisiða, en þeir hugsa um sinar eigin þjáningar og vilja losast við þær. Þeir elska og eru i viðjum ástarinnar, en þeirn f}Tlgir sorg. Það er mjög auðvelt að tala við slíka menn, af því að þeir hafa færri hleypidóma og fyrir fram ákveðnar hugmyndir. Þeir eru fúsir til að rannsaka og finna að því, sem borið er fram fvrir þá. 7. spuming: Haldið þér ekki að það sé erfitt fyrir æskulýð- inn, að gera mun á veruleik og táli? Svar: Mér sýnist ekki að það sé eingöngu æsku- lýðurinn, sem á erfitt með það. Ég hefi sagt yður, livernig þér ættuð að fara að því að þroska dóm- greindina. Ég get ekki sagt yður, hvað er veruleiki og iivað er tál, livað er eilíft og hvað er hverfullt, ef ég' gerði það, mundi það fjötra yðar. Þér verðið að þjást og stríða, svo þér getið valið nú. Ég segi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.