Skuggsjá - 01.01.1930, Qupperneq 92
90
ckki að rannsaka allt, sem mætir þeim. Eina að-
ferðin til þess að gera sjálfið hreint og fullkomið
er sjálfstjórn, sem þér iðkið, ekki fyrir kúgun,
heldur af þvi, að þér elskið frelsið, sem er sann-
leikurinn sjálfur.
6. spurning: Hvað munduð þér segja við flokk háskóla-
nemenda, sem segðu yður að þeir hefðu engar trúarjátningar,
eða trúarbrögð, önnur en efnisvísindin, og sem álíta allar
hugsjónir gagnslausar, ef þeir að eins geta unnið fyrir sér?
Svar: Ég mundi spyrja þá, hvort þeir væru ekki
sorgbitnir; hvort þeir elskuðu ekki eitthvað eða
einhvern. Eins og allir aðrir eru liáskólanemend-
ur i klóm sorganna, þótt þær kunni að vera annars
eðlis en yðar sorgir. Þeir eru ekki að brjóta lieil-
ann um livað er verulegt, eða livað sé hin rétta
tegund helgisiða, en þeir hugsa um sinar eigin
þjáningar og vilja losast við þær. Þeir elska og eru
i viðjum ástarinnar, en þeirn f}Tlgir sorg. Það er
mjög auðvelt að tala við slíka menn, af því að þeir
hafa færri hleypidóma og fyrir fram ákveðnar
hugmyndir. Þeir eru fúsir til að rannsaka og
finna að því, sem borið er fram fvrir þá.
7. spuming: Haldið þér ekki að það sé erfitt fyrir æskulýð-
inn, að gera mun á veruleik og táli?
Svar: Mér sýnist ekki að það sé eingöngu æsku-
lýðurinn, sem á erfitt með það. Ég hefi sagt yður,
livernig þér ættuð að fara að því að þroska dóm-
greindina. Ég get ekki sagt yður, hvað er veruleiki
og iivað er tál, livað er eilíft og hvað er hverfullt,
ef ég' gerði það, mundi það fjötra yðar. Þér verðið
að þjást og stríða, svo þér getið valið nú. Ég segi,