Skuggsjá - 01.01.1930, Side 114

Skuggsjá - 01.01.1930, Side 114
112 -og eruð, er ekki eingöngu sjálfu sér samkvæmt, heldur einnig í mínum augum æðsta tegund lifaudi sannleika. En í nokkr- um atriðum skil ég yður ekki, þótt ég hafi lagt mikið á mig til þess. Ég finn að ég hefi þegar í raun og veru valið beinu göt- una, ég get ekki lengur snúið við. Þó er einhver óvissa í með- vitund minni. Skii ég yður rétt, þegar ég segi: Það er skil- yrðisbundinn sannleikur í hinum gömlu kenningum um læri- sveinsveg, innri heimsstjórn o. s. frv. Þessi gamli vegur er til, en maðurinn verður sjálfur að velja, hvort bann gengur hann, eða hinn nýja veg, sem þér boðið'? Krishnamurti: Alveg rétt, þér verðið sjálfir að ákveða, livað þér gerið. Þetta eru þó engin síðustu hoð frá minni ltendi. Auðvitað verður einstakling- urinn að velja sjálfur, ég get engan neytt og eng- inn getur neytt mig til neins. Ég hefi gengið liinn gamla lærisveinsveg til- beiðslunnar og ég sé að hann er allt of langur og óþarflega hlykkjóttur; því hvaða götu, sem þér farið, hvaða guð, sem þér tilbiðjið, hvers konar altari, sem þér byggið, þá hljótið þér þó að lokum að snúa yður frá þessu öllu að sjálfum yður og ráða yðar eigin gátur sjálf. Hvaða götu, sem ég fylgdi, þá átti ég i sífelldu innra stríði, var óánægð- ur, einmana, Iiræddur, leitaði allt af styrks hjá öðrum — sálarlíf mitt var allt af likast vellandi hver. Því segi ég það, að það er sama, hverju þér trúið og hvað þér tilhiðjið, þér neyðist þó að lok- um til að snúa athyglinni að sjálfum yður. Hvers vegna þurfið þér að trúa, tilhiðja, hafa guði, fræði- kerfi, heimspeki, kreddur, ótta? Allt er þetta til einkis, þrátt fvrir þetta er „ég“ yðar óánægt, skiln- ingslaust, órólegt og ófrjálst. Auðvitað er það, eins og spyrjandinn sagði, einstaklingnum í sjálfsvald sett, livaða veg liann velur. Þú getur valið hinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Skuggsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.