Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 128

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 128
126 að þurfa þeirra með; en vegna heimsins höldum við áfram að liafa þetta um hönd, því að annars mundu þjáningar heimsins vaxa“. Svo héldu þeir áfram að byggja kirkjur og' musteri og að liafa um hönd lielgisiði, allt til þess að hjálpa heiminum, og þeir áttu svo annríkt, að þeir máttn ekki vera að þvi að hlusta á fræðarann. Þeir einu, sem voru fúsir til afsals voru þeir, sem yfirgáfu lieimili sín og' fjölskyldur, af því að þeir vildu losast við skyldur sínar og skuldbindingar. Og þeir komu til fræðarans og sögðu: „Yið höfum yfirgefið allt til þess að fylgja þér; útvegaðu okkur nú eitthvert létt starf, svo við getnm unnið fyrir okkur um leið og við vinnum fyrir þig“. Þó voru nokkrir, örfáir, sem yfirgáfu allt og settust við fætur fræðarans og' reyndu að læra af honum, livernig þeir ættu að fara að því, að seðja hina hungruðu og' svala þorsta hinna þyrstu. Þessir menn huggðu vizku fræðarans líklegri til hjálpar heiminum, en eigin þekkingu sína; þeir bjuggust við að einfaldleiki lians yrði heiminum auðskild- ari en flækjur sjálfra þeirra; að fræðarinn mundi vita, hvað hann var að segja, þegar liann hélt því fram, að helgisiðir og viðhafnarreglur væru ekki nauðsynlegar til þess að finna þá bamingju, sem liann boðaði; trúðu því að hægt mundi vera að af- sala sér frændum og vinum í hjartanu, án þess að yfirgefa þá í holdinu. En hinir báru þessum mönnum á brýn eigin- girni og leti. Þeir sögðu: „Heimurinn hefir ekkert að gera með það brauð, sem fræðarinn hefir á boð- stólum; heldur þarf hann liinar sérstöku kökur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.