Skuggsjá - 01.01.1930, Side 131
129
ytra frelsi sýnist nást, þá mun ávöxtur þess, þótt
liann sýnist girnilegur, veröa aö dufti og ösku,
þegar á að fara að neyta lians.
Þetta er liörð kenning og' ef til vill óvelkomin.
En hin sanna von fyrir Indland er i þvi fólgin, að
þjóðin neyðist, vegna kringumstæðanna, til þess
að læra þessa lexíu, og að hún komi út úr eld-
rauninni fullhreinsuð, af því að haráttan, sem hún
hefir gengið í gegnum, hefir verið svo þung og al-
varleg. Hin volduga sál Indlands er í hlekkjum.
Levsið þá og Indland mun verða risi á meðal
þjóðanna; því enginn efi er á því, að endurfætt
Indland mundi lijálpa mikið til við endurfæðingu
heimsins. Indland á ágætan, andlegan arf; en
hann er uppþornaður og ávaxtalaus, af því að
skort liefir liið eina, sem lialdið getur erfðakenn-
mgum nýjum og ávaxtasömum; anda sannrar
elsku og umhyggju fyrir öðrum. Hverjar eru liin-
ar niáttugustu leifar, sem við nú eigum frá okkar
ndauðlegu fortíð? Steinrunnin grimmd og eigin-
girni, barnagiftingar, miskunnarlausir fjötrar, sem
íagðir eru á ekkjur, yfirleitt öll meðferðin á kon-
nm. I öllum þessum málum hefir hinn dauði þungi
v°njunnar kramið úr okkur venjulega velsæmis-
hlfinningu, sem ætlað er að samræma líf mann-
nnna og veita því yndi. Hvað er sjálft stéttakerfið
annað en skipulagsbundin eigingirni — i því brýst
fi am löngun mannanna til að vera eitthvað öðru-
vísi en aðrir, að eiga meðvitundina um það, að
niaður eigi eitthvað, sem aðra skortir. Þetta og
niargt þessu líkt er arfur okkar í dag; undir þunga
þessa arfs andvörpum við. En, sem betur fer, er
9