Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 131

Skuggsjá - 01.01.1930, Síða 131
129 ytra frelsi sýnist nást, þá mun ávöxtur þess, þótt liann sýnist girnilegur, veröa aö dufti og ösku, þegar á að fara að neyta lians. Þetta er liörð kenning og' ef til vill óvelkomin. En hin sanna von fyrir Indland er i þvi fólgin, að þjóðin neyðist, vegna kringumstæðanna, til þess að læra þessa lexíu, og að hún komi út úr eld- rauninni fullhreinsuð, af því að haráttan, sem hún hefir gengið í gegnum, hefir verið svo þung og al- varleg. Hin volduga sál Indlands er í hlekkjum. Levsið þá og Indland mun verða risi á meðal þjóðanna; því enginn efi er á því, að endurfætt Indland mundi lijálpa mikið til við endurfæðingu heimsins. Indland á ágætan, andlegan arf; en hann er uppþornaður og ávaxtalaus, af því að skort liefir liið eina, sem lialdið getur erfðakenn- mgum nýjum og ávaxtasömum; anda sannrar elsku og umhyggju fyrir öðrum. Hverjar eru liin- ar niáttugustu leifar, sem við nú eigum frá okkar ndauðlegu fortíð? Steinrunnin grimmd og eigin- girni, barnagiftingar, miskunnarlausir fjötrar, sem íagðir eru á ekkjur, yfirleitt öll meðferðin á kon- nm. I öllum þessum málum hefir hinn dauði þungi v°njunnar kramið úr okkur venjulega velsæmis- hlfinningu, sem ætlað er að samræma líf mann- nnna og veita því yndi. Hvað er sjálft stéttakerfið annað en skipulagsbundin eigingirni — i því brýst fi am löngun mannanna til að vera eitthvað öðru- vísi en aðrir, að eiga meðvitundina um það, að niaður eigi eitthvað, sem aðra skortir. Þetta og niargt þessu líkt er arfur okkar í dag; undir þunga þessa arfs andvörpum við. En, sem betur fer, er 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Skuggsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/735

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.