Vaki - 01.09.1952, Síða 62

Vaki - 01.09.1952, Síða 62
samtölum. Aðeins í einu atriði fær hið myndræna yfirhöndina, enda er það bezta atriði myndarinnar. Bruno, fyrr- verandi stríðsfangi, hefur drepið bezta vin sinn af misskilningi, og harmi lost- inn gætir hann líksins í mannlausum kofa.- Kaflinn er langur, ekkert tal, Bruno situr í myrkri, þar til sólin kemur upp og lýsir smám saman allan kofann, þá stendur hann upp og fer. Kaflinn er fögur lýsing á iðrun morðingjans. Bezta handrit er því það, sem inni- heldur aðeins nauðsynlegt tal og eftir- lætur hitt myndavélinni. Með klippingu getur stjórnandinn sýnt tvö atriði, hvert á eftir öðru, og lýst því, sem leikarinn hefði annars orðið að lýsa með orðum. Auðvitað er klippingin ekki aðeins not- hæf til þessa, sömu áhrifum má ná með lýsingu. Þegar Joad fjölskyldan hefur verið hrakin burt af heimili sínu í Þrúfjum reiÖinnar og Ma Joad (leikin stórkostlega af Jane Darwell) er að taka upp úr skríni gömul bréf rétt áður en þau yfirgefa húsið, finnur hún gamla eyrnalokka og heldur þeim upp að eyr- unum, andlitið er uppljómað af birtunni frá ofninum, sem hún var að brenna gömlu bréfunum í. Hún virðist aftur ung. Með svona einföldu bragði gátu Ford og Toland sýnt ástina á heimkynn- unum og hryggðina yfir skilnaði við heimili, sem geymir svo margar minn- ingar. Áhrifin hefðu ekki orðið meiri, þótt hún hefði tjáð sorg sína í orðum, hversu Ijóðræn sem þau orð hefðu ver- ið. Kvikmyndastjórinn verður því að vinna að því, að sameina öll þessi mis- munandi atriði, leik, handrit, lýsingu og klippingu, heild, sem opinberar ljós- lega, hvað honum býr í huga. Stjórn- endur, er heppnast það, gera myndir í auðþekktum stíl. Svo þrír af hinum beztu séu nefndir: Marcel Carné, Quai des Brumes (’37), Le Jour se Leve (’39), Les Visiteurs du Soir (’42), Les Enfants du Paradis (’44), Les Portes de la Nuit (’46), Juliette ou la clé des song- es (’50), sýna, að hann er kraftmikill, ljóðrænn, tragiskur og ástríðumikill. En aftur á móti myndir Fords, The Inform- er (’35), Stagecoach (’39), Þrúgur reiö- innar (’40), The long Voyage Home (’40), My Darling Clementine (’46) sýna episkan hæfileika, einfaldleik og alvöru umfram tragiskum skilningi á mann- legum þjáningum og órétti. Rene Clair, Le Chapeau de Paille d’Italie (’27), Sous les toits de Paris (’29), A Nous la Liberté (’31), Le Million (’31), La Beauté du Diable (’49), er léttur og glaður og yfir myndum hans er blær opera bouffe. En einnig hann fæst við harmleik mannsins, sem berst gegn hörku heimsins. Þrátt fyrir mismunandi stíl þriggja stjórnenda, þá hafa Quai des Brumes, Sous le toit de Pans og The Informer sameiginlegt gildi allri dramatiskri list, baráttuna milli góðs og ills. Og sérhver þeirra er meira eða minna expression- isk í notkun Ijóss, staðsetningu leikara og sviðsetningu. The Informer er áhrifa- mest þeirra þriggja fyrir mjög breyti- lega notkun ljóss og grófra skugga, sem endurspegla hugarstríð manns, er af fátækt svíkur bezta vin sinn og þiggur að launum féð, sem sett er til höfuðs honum. Sous le toits de Paris er glað- legri, með léttri tónlist og skopatrið- um, en það er dapur blær yfir henni allri, sem er aukinn af sóðalegu um- hverfi örvana gleði. Mestur er örlaga- þrunginn og svartsýnin í Quai de Bru- mes, með þokukenndri og þvingaðri lýs- ingu hennar og hægri rás atburðanna. Það er því þýðingarmikið að stjórn- andinn búi yfir þrem ákveðnum eigin- leikum: a) að hann sé listamaður með lífs- TlMARITIÐ VAKI 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.