Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 87

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 87
Höfundurinn ásamt stofnandanum Páli Geheeb. ans. Hann neitar allri þjóðernisstefnu, opinn hugmyndaauðgi heimsins alls. Hann er ætlaður börnum allra þjóð- erna, trúarbragða og kynþátta. Þess vegna eru kennarar skólans ávallt af ýmsum þjóðernum. 3) Eitt uppeldislegt grundvallarsjón- armið skólans er sameiginlegt uppeldi beggja kynja. Drengir og stúlkur lifa saman í „fjölskyldum“ átta til tíu barna eða ungmenna, sem kennari eða hjón úr hópi uppalendanna standa fyrir. Börn beggja kynja vinna saman í skólanum, garðinum og á verkstæðunum, í leik, dansi, leiksýningum og sameiginlegum ferðalögum. Eðlilegur og frjáls þroski æskunnar krefst sameiginlegs uppeldis. 4) Óðinsskógarskólinn er ekki kerfi, heldur uppeldisfélag, samfélag; full- orðnir sem börn og ungmenni eiga þátt í tilhögun og háttum samlífsins í skól- anum og bera á því fulla ábyrgð. Þessi grundvallarregla birtist einkum í skólafélaginu, sem er sérstaklega ætl- að uppeldi til samábyrgðar hvers ein- staklings á heildinni. Hver kennari og nemandi hefur rétt til frjálsrar ræðu í skólafélaginu um hvaðeina, sem kemur við persónulegu lífi hans eða snertir líf samfélagsins alls. Vitanlega gætu hinir fullorðnu þátt- takendur skólalífsins einfaldlega skipað fyrir um tilhögun frá degi til dags. En slíkt væri að kippa fótum undan allri viðleitni til uppeldis á ábyrgum sjálfs- forráðum. Það er ekki hægt að beita sjálfsábyrgð nema í aðstæðum lifandi veruleika. Einungis á þennan hátt: með því að svara kröfum líðandi dags, und- irbúa hátíðir, gera við húsin, vegi, tæki, aðstoða flóttamenn, veita fátækum fé- lögum eða barnmörgum fjölskyldum hjálp, taka þátt í alþjóðlegum æsku- lýðsmótum og svo framvegis, þroskast unglingar inn í lýðræðislega samfélags- háttu. Af sömu ástæðum sjá nemendurn- ir sjálfir um mikinn hluta allrar dag- legrar vinnu, taka til í herbergjunum, þvo upp eftir matinn, hreinsa ganga, en fullorðnir eru þeim til leiðbeiningar og aðstoðar. Það er regla, að eldri nem- endur hjálpi þeim yngri í næstum öllum erfiðleikum dagsins. Einkum verða stærri stúlkurnar til mjög virkrar að- stoðar, og þegar unnið er af fullri ein- lægni, sameiginlega af hinum eldri nem- endum, þá hefur það hið mesta uppeldis- gildi fyrir hina, sem yngri eru. Æskan sér sjálf um uppeldi sitt. 5) Óðinsskógarskólanum hefur fram til þessa orðið mest ágengt í framkvæmd á umbótum í kennsluaðferðum, og má þakka það óháðri og sjálfstæðri stöðu hans gagnvart ríkinu. „öll menntun verður fyrir manns eigið verk,“ segir Fichte. Tvær aðalreglur gilda um nám- ið: takmörkun efnisins og takmörkun námsgreinanna. Til þess að forðast sundurleita og ósamstæða fjölbreytni sex daglegra námsgreina hefur verið tekin upp sú aðferð, að fjalla í lengri tíma um sama efni, eins konar erinda- flokks-fyrirkomulag. Kennslan fyrir há- degi skiptist í þrenna tíma með mismun- andi námsefni. En námsefnið, sem fjall- TlMARITIÐ VAKI 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.