Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 109

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 109
slíkur, undantekningar: Jóhann Jóns- son og kannski Steinn Steinarr, og vit- anlega surrealistakveðskapur Laxness. Prósinn krefst hins vegar rökræns forms, „raunsærrar" hugsunar, sam- felldrar byggingar, nákvæmrar grein- ingar, lágmarks af setningafræðilegri heildskipan. Ljóðið, sem ég skil það er ekki háð slíkri kröfu, bygging ljóðs get- ur vítalaust verið óbundið táknmál. Eitt orð getur bent til lestalangrar reynslu- keðju, kallað fram margs konar 'við- brögð skilnings eða tilfinninga. Disten for the word that tells the phrase, segir James Joyce. Sem ljóðið ákvarðast af innri afstöðu og tilveru tjáningarinnar getur ekki til- tekin hrynjandi eða orðaskipan skorið úr um ljóðgildi. Þess vegna er óbundið mál ekki samnefni á prósa. Ytra útlit og taktföst hrynjandi hendingar grein- ir ekki milli ljóðs og prósa, kveðandin er ekki ljóðmark. Ljóð og prósi eru ekki formflokkar (formellarkategóríur) nema öðrum þræði, að svo miklu leyti sem inn- takið sníður forminu stakk. Form sem nafn stuðla og höfuðstafa, kveðandi og háttar: yfir kaldan cyðisand, er ekkert skylt ljóði sem slíku, þótt kvæðahefð íslenzkunnar hafi sameinað þessi hug- tök og kallað bundið mál. Kvæði er ekki endilega Ijóð. Og ritað hefur verið miklu meir af prósa í bundnu máli á íslenzku en ljóð kveðin í það. Formþróunin á sér eðlilegar forsendur, formið er bund- ið lögmálum og kröfum hvers tíma, er sögulega háð. Það sem raunverulega greinir með formunum er að ljóðið skír- skotar, talar til dulvitaðra kennda, skyn- hræringa er liggja undir dagvitund manns. Á því hvílir engin skylda skyn- samlegrar frásagnar er bundin sé rök- rænni hugsun. Ljóðið leitast við að tala beint til innra lífs mannsins án þess að skeyta skynsemdarháttum og skilnings- venjum hins daglega lífs. Ljóðið er í eðli sínu bundið því frumdjúpi manns- ins, sem sálfræðinni hefur enn að svo litlu leyti tekizt að varpa á ljósi, og nær heimspekilegu innsæi og trúarreynslu en visindum: það á að snerta manninn, skírskota til hans, hreyfa við þeim djúp- um hans, sem eru lokuð eða ósnortin af því röksemdalífi er við höfum gert okkar daglegu tilveru. Mannssálin er opin fyrir myndum. Ljóðið hefur myndgildi eða líkingar, eðli metafórs: það kallar fram með orði sem mynd í huga manns. En merking þess og tilgangur er ekki myndin nema sem yfirvarp heldur það sem henni er bundið, tilfinning, óskýr kennd, bláminn á skýjum kvöldsins sem hægur strajum- urinn í blóði manns. Ljóðið á sér tilveru á tveim sviðum: hinu skiljanlega, að- genga sem orðin standa á; myndin er dregin á það. Síðan öðru, dýpra, dular- fyllra sem hvergi er skráð, bundið djúpi manns sjálfs og lokið upp fyrir kraít orðanna. Og leiðir inn að innstu verund manns. Hvorttveggja ljóð og prósi túlka per- sónu manna og reynslu, en það er eins og þau skipi sér á ólík skaut hugar manns: Ljóðið er bundið innra skautinu, túlkar fíngervar sveiflur þeirrar reynslu og þess skilnings sem ekki verður tjáður með rökhnituðu máli og vísindalegri skarpskyggni. Prósinn útvarp grein- andi skilnings manns. Það er augljóst að með þessu móti verða formin ekki aðskilin til fulls. Ljóð- ið er virkt í öllum prósa, Ljósvíkingur Laxness virðist mikið ljóð undir yfir- varpi prósa. Það er eftirtektarvert, og þess má geta inhan sviga, þó það snerti ekki beinlínis efni okkar hér, að fyrir skömmu hefur birzt á íslenzku bók, sem næst á eftir Fornum ástum TlMARITIÐ VAKI 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.