Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 29
Tliomas Woodrow Wilson forseti Jfcfandaríbjanna. Stjórnarfar Bandaríkjanna í Norðurameríku er bygt á fullkomnum þjóðfi elsisgrundvelli. En engu að síður fær það hinum þjóðkjörna forseta mikil völd. Er það hvorttveggja, að Bandarikin hafa af miklu mannvali að taka til forsetatignar, enda njóta miklir hæflleikar sín þrýðisvel í þeirri stöðu. Forsetar Bandaríkjanna hafa líka jafnan skipað sess framarlega meðal þjóð- höfðingja heimsins. — En til fulls kemur eðli manns- ins aldrei í Ijós nerna eitthvað reyni verulega á það. Washington og Lincoln voru mikilhæfir menn, en nöfn þeírra mundu ekki hljóma svo livelt, ef styrjaldar- og reynslutimar hefðu ekki strikað undir þau. Sumir spá því, að nafni iiins núverandi forseta Bandaríkjanna muni í veraldarsögunni verða skipað við hlið hinna tveggja, er nefnd voru, og víst er um það, að tímarnir sem eru að líða gefa tækifæri til að standast álíka próf, þar sem Bandaríkin eru nú gengin út í stórkostlegri styrjöld en áður hefir orðið í sögu þeirra og sögu heimsins. Aðrir spáðu þvi, er Wilson tók við völdum, að hann mundi reynast meiri mál- skrafsmaður en framkvæmda og lítið mundi hann hæf- ur til stórræða. Skulu nú raktir nokkrir fáir þættir úr æfi hans með sérstöku tilliti til stjórnmála þeirra, er hann hefir verið við riðinn síðan hann varð for- seti. Má af þeim ráða stefnu hans og lunderni í að- aldráttum. Thomas Woodrow Wilson er af skozku og írsku bergi hrotinn og fæddur í Staunton í Virginíu 28. des. 1856. Fékk háskólamentun og lagði stund á lög, þjóð- megunarfræði og sagnvísindi. Kvæntist 1885, eignaðist 3 dætur, misti konuna en kvæntist aftur 1914 dóttur auðmannsins Gould. — Að afloknu háskólanámi lagði hann fyrir sig málaflutning, en árið 1885 fékk hann kennarastarf í sögu og þjóöhagfræði við Br^m Mawor (1) 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.