Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 33
og stærri ríkjunum treystir enginn, á meðan þau ein- lægt sýna það í verki, að þau eru óábyggileg. En í því liggur máttur Batidarikjanna, að þau hafa veruleg skilyrði til að greiða veg þessa máls. Pau eru voldug og geta sýnt í verki, að þau þurfa ekki að ásælast neinn. Pau eru sjálfum sér nóg, hafa ekki ráðríka hernaðarstjett, sem þyrstir i ófriö, og þau eiga þá aðstöðu, að þau þurfa engan að óttast, enginn get- ur gert þeim verulegt mein. Pau eru því sköþuð til að hafa /orgöngu að hinni miklu milliríkjasiðbót. Banda- rikjunum á að mega trúa og þau verða að haga sér svo, að þau verðskuldi traust. Flestum mun hafa orðið að vþta öxlum í fyrstu og kalla þessa kenningu Wilsons ótimabæran heila- spuna. Varð og mörgum að orði, að Wilson mundi áreiðanlega vakna upp úr þessum draumórum, er hann hefði um stund verið stjórnandi í ríki dollaranna. En Wilson gekk að þessari stefnu með sömu festu eins 'og að endurbótunum innanlands. Gerði hann strax í byrjun að yfirráöherra og utanríkisráðherra, (Secretarj' of State), ákveðinn skoðanabróður sinn, hinn alkunna stjórnmálamann W. J. Bryan, er verið hafði einu sinni áður forsetaefni demókrata; tveim árurn síðar tók Lansing við stöðunni og hefur gegnt henni síðan. Þegar Wilson tók við embætti, varð hann strax að taka afstöðu í mikilsverðum utanríkismálum, svo sem Panamaskurðarmálinu, láninu til Kína og deilunni við Mexíkó. Skal stuttlega drepið á þessi mál af því að þau lýsa vel stefnu hans. Lög böfðu verið staðfest í ágúst 1912, er veittu strandferðaskipum Bandaríkjanna þann forrétt, að sigla gjaldfritt í gegnum Panamaskurðinn. Pettagramd- ist öðrum þjóðum mjög, og Bretar sögðu hér vera framið ótvirætt brot á hinum svonefnda Hay-Paun- cefote-samningi frá 1902, er heimilaði öllum þjóöum frjálsa siglingu gegnum skurðinn og ákvað, að þær (5)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.