Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 34
allar skyldu sæta sömu kjörum um borgun fyrir notkun hans. Bandaríkjaþingið hafði nú leyft sér að skilja þetta svo, sem átt væri við allar þjóðir nema sjálfan eiganda skurðsins, Bandaríkin. Hafði Wilson og flokkur hans verið ásáttur um þann skilning. En þegar Wilson var orðinn forseti og hafði kynt sér málið' og álit þeirra, er verið höfðu með að gera Hav-Pauncefote-samninginn, og þeir sögðu Breta hafa rétt fyrir sér — þá tók hann þá sömu stefnu fyrir hönd Bandaríkjanna eins og hann mundi hafa sjálfur beitt í sínum eigin einkaviðskiftum við nágranna sína. Skoraði hann á þingið að afturkalla lagagreinina um forrétt Bandaríkjanna og fylgdi málinu svo fast fram, að hann þrátt fyrir afskaplega mótspyrnu og æsingar kom vilja sinum gegn um þingið. Hann sagði meðal annars: — »Eg kannast að vísu við, að um skilning- inn á Hay-Pauncefote-samningnum megi deila. En ég vil alls ekki deila eða metast um mál, sem snerta æru ríkisins. Ef Bandaríkin gefa óskýr loforð, ber þeim að efna heldur roeira en minna«. — Er svo mælt, að það mundi ekki hafa verið öllum fært að hafa þetta mál fram, svo sem það var varið af mikl- um krafti og festu. Pá var Iíínalánið. — Pegar Kínverjar kollvörpuðu keisaraveldinu og stofnuðu lýðveldi, þurftu þeir að fá lán til að koma sér á laggir og leituðu- til ýmsra peningastofnana. En stórveldin England, Frakkland, Pýskaland, Bússland, Japan og Bandaríkin undir stjórn Tafts, höfðu bundist samtökum um að þvinga Kína til að taka lánið hjá sér. Petta var nú ekkert annað en grímuklædd tilraun til þess að ná fótfestu í þeim landshlutum Kínaveldis, er heimtaðir voru sem trygg- ingar. Neituðu stórveldin að viðurkenna hið nýja Kínaveldi fyrr en búið væri að taka lánið. En Yuan- Shi-Kai forseti reyndi í lengstu lög að komast hjá þessu, enda höfðu landar hans í hótunum við hann ef hann léti undan. — Pegar Wilson kom til valda, (6)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.