Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 35
þvertók hann fyrir, að Bandarikin ættu nokkurn þátt í þessu reyfaraláni, sera auðsjáanlega væri sett beint til höfuðs viðleitni Kínverja til að ná frelsi sínu. Lét hann sendiherra sinn í Peking tilkynna, að Bandaríkin viðurkendu hið nýja lýðveldi Kínverja sem eitt í tölu heimsríkjanna, og var þessum boðskap tekið með viðhafnarmikilli þakkarhátíð. Á hin stórveldin verk- aði þetta tiltæki eins og kalt steypibað, og þau blöð fen'gu hvervetna vind í seglin, sem víttu reyfarapóli- tíkina. Yuan-Shi-Kai varð samt að taka lánið. Ping Kinverja mótmælti lántökunni og uppreisn hófst. Yuan-Shi-Kai tókst að hæla hana niður, því að nú notaði hann féð til að halda uppi her, og gerðist síðan einvaldshöfðingi. Stórveldin liöfðu siðan lítinn heiður eða gagn af þessu láni, en Wilson lilaut lof fyrir sina framkomu. Löng og erfið skapraun varð Mexíkódeilan fyrir Wilson. — Árið 1911 ráku stjórnbyltingamenn í Mexíkó Porflríó Díaz frá völdum, einn hinn harðvítugasta valdræningja og böðul, sem sögur fara af. Hafði hann ráðið lögum þar í landi í 34 ár, rænt öllum jarð- eignum landsbúa og léð gæðingum sínum öll yfirráð þeirra ásamt herravaldi yflr öllum landslýðnum, 6 milj- ónum tals. Pað var Franciscó Maderó er stóð fyrir uppreisninni og varð hann forseti um hríð. En Ihi- erta hershöföiugi sveik Maderó, lét myrða hann, svældi um hríð undir sig völd og gerðist eftirmaður Díazar í hans anda og með tilstyrk hans manna. Ev- rópustórveldin viðurkendu strax stjórn Húerta. En Wilson, sem var þá að koma til valda, neitaði því og hið sama gerðu A-B-C-ríkin svokölluðu (Argentína, Brasilia og Chile). Heimtaði Wilson, að Húerta legði niður völd og léti fara fram frjálsar kosningar á þingi og stjórn í Mexikó, sem Bandaríkin gætu viður- kent. En Húerta streittist við að halda í völdin og tókst að nokkru leyti að gera tilgang Wilsons tor- trj'ggilegan, því að Mexikómenn hafa lengst af grunað (V)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.