Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 38
Tekstur. Pau gátu ekki selt afurðir lands og iðnaðar annað en til Breta og Bandamanna. Að vísu hefði 'mátt banna skotfæragerð fyrir þá, en það var ókleift .af því að hugurinn var nú mestur Bandamannamegin. Þá má líka benda á það, að margir bestu menn lands- ins fundu, að á svo stóru ríki eins og Bandaríkjunum, sem getur ráðið öllu, sem það vill á öðrum helmingi jarðaryfirborðsins, hvildi í raun og veru þung ábj7rgð um gang og úrslit styrjaldarinnar. Pað var ekki vansa- iaust að sitja lijá hlutlaus og spinna tómt gull af hörmungunum, sem yfir dundu hinumegin á hnettin- um. Hinsvegar eríitt fyrir Wilson og skoðanabræður hans að fara nú að veila liðsinni, þar sem barist var æingöngu um yfirráð og efnislega hluti. — En nú ■varð ekki hjá því komist, að Bandaríkin tækju beina afstöðu og héldu reyndar flestir, að hún gæti ekki •orðið mikið meiri en að nafni til, og þá einkum í því skyni gerð að fá hlutdeild í friðarsamningunum -eftir á. Pað dalt víst fáum í hug, að annað eins gæti komið til mála, að Bandaríkin færu að senda miljóna- Jxev yfir Atlantshaf að eins til að berjast fyrir hug- sjónir, og ætluðu annars ekkert að hafa upp úr því! — Nei, — en að lána eitthvað af flotanum, og þá helst það, sem var að verða úrelt og þiggja fyrir fulla umbun. — Það gat verið vit í þvi. En Wilson hugsaði mál sitt. Ef til vill var stríðið -eftir alt saman sterkasta meðalið til að nálgast tak- markið, og þá var að slá slag, er um munaði og minnisstætt j'rði síðar. Ef Bandarikin ættu að hafa áhrif á takmark og úrslit heimsófriðarins, þá var að koma fram sem heimsveldi og láta eitthvað undan sér ganga. Nú stóð svo á, að öðrumegin voru Þjóð- 'verjar, að vísu virðingarverð framfaraþjóð, en undir stjórn, sem hafði tekið öll vísindi veraldarinnar í þjónustu hernaðar og yfirdrotnunar og virti lítils rétt hinna veikari. — Hinumegin voru Bretar, gamalt og Teynt heimsveldi, að vísu bygt á yflrdrotnun, sem (10)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.