Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Side 42
lokið par námi, gekk hann í latínuskóla í Varsjava. Um sama leyti fluttust foreldrar lians þangað og varð faðir hans skömmu síðar kennari við gagn- fræðaskóla par í borginni. Alla sína skólatíð var Zamenhof efstur í sínum bekk og höfðu skólabræð- ur hans miklar mætur á honum, bæði fyrir gáfur og mannkosti. Hann var fremur heilsulitill í æsku, viðkvæmur og draumlyndur. Ymislegt lýðböl, er hann varð var við, fékk mjög á hann, en mest af öllu hatrið og úlfúðin milli þjóðanna, sem hann varð daglega var við i fæðingarbæ sínum. Varð pað til þess, að hann fór að reyna að búa til nýtt tungu- mál, er nota mælti í viðskiftum þjóða á milli, svo að engin þjóð skyldi vera að neyða sínu tungumáli upp á aðrar. Hvernig þessi hugmynd þróaðist hjá honum, heflr hann skýrt frá í bréfi til vinar síns, og með því að það gefur svo einkar góða lýsingu á hugsanalífi þessa einkennilega unglings, er hér settur útdráttur úr því. Farast honum þar meðal annars svo orð: »Fæðingarstaður minn og dvalarstaður á bernsku- árunum beindi huga mínum í þá átt, sem ég ávalt síðan hefi stefnt í. í Bialystok eru íbúarnir af fjór- um þjóðum, Rússar, Pólverjar, Pjóðverjar og Gyðingar. Hver þessara þjóða talar sitt tungumál og eru þær allar óvinveittar hver annari. í slikum bæ öðrum fremur hlýtur viðkvæm sál að finna til hins þunga böls málatvístringsins og sannfærast við hvert skref, að hann sé hin eina eða að minsta kosti helsta orsökin til þess, að mannkynið sundrast í fjandsam- legar deildir. lig var uppalinn við hugsæi, mér var kent, að allir menn væru bræður, en jafnframt benti alt sem fyrir bar við hvert skref á götunni til þess, að menn væru ekki til, heldur að eins Rússar, Pól- verjar, Pjóðverjar og Gyðingar o. s. frv. Petta píndi sífelt mjög barnssál mína, enda þótt margir muni sjálfsagt brosa að þessari »veraldaráhyggju« barnsins. (14)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.