Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Page 45
mjór, hnífur o. s. frv.) má auðveldlega setja orð af- leidd af öðrum orðunj og þannig útrýma þeim úr orðasafninu. Lög málsins virtust mér nú í lófa lagin og ég tók nú að vihna reglulega með ást á starfinu og góðum vonum. Slcömmu síðar var ég búinn að skrifa alla málfræðina og lítið orðasafn. Fyrst, þegar ég var að Ieita að og kasta burtu öllu ónauðsynlegu úr málfræðinni, vildi ég líka nota sparnaðarregluna um orðin, og af því að ég var sannfærður um, að algerlega stæði á sama, hvaða mynd hvert orð hefði, ef menn að eins ijrðu ásátlir um að láta það tákna einhverja ákveðna hugmynd, smiðaði ég blátt áfram órð og reyndi að hafa þau svo stutt, sem framast var unt. En brátt hætti ég við þetta, því að tilraunir á sjálfum mér sýndu það, að slík smíðuð orð er mjög erfitt að læra og ennþá erfiðara að muna. Pá þegar sannfærðist ég um, að efniviðurinn í orðasafninu ætti að vera rómanskur og germanskur, að eins með þeim breytingum, sem reglufesta og önnur frumskilyrði málsins krefðust. Peg- ar ég fór að byggja á þeim grundvelli, varð ég þess brátt var, að í nýju málunum er mikill forði af full- komnum alþjóðaorðum, sem allar þjóðir kannast við og er fjársjóður fyrir hið væntanlega alþjóðamál — og auðvitað færði ég mér þann fjársjóð í nyt. Arið 1878 var málið nokkurn veginn fullbúið, enda þótt það væri reyndar töluvert frábrugðið esperantó í sinni núverandi'mynd. Eg gerði það kunnugt fyrir bekkjarbræðrum minum (ég var þá í 8. bekk í latínu- skólanum). Festir þeirra urðu hrifnir af hugmynd- inni og undruðust, hve óvenjulega auðvelt málið var, og tóku að læra það. 5. des. 1878 héldum við allir hátíðlega vígsluathöfn málsins. A þeirri hátíð voru haldnar ræður á nýja málinu og við sungum af eld- móði hátíðasöng á þvi. Á borðinu lágu, auk mál- fræði og orðasafns, nokkrar þýðingar á nýja málinu. Fannig lauk fyrsta timabili málsins. Hálfu ári eftir (17) 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.