Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Qupperneq 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Qupperneq 46
liátíðina, 5. des., tókum við burtfararpróf úr skólun- um og fórum siun í hverja áttina. Þeir, sem áttu aö verða postular nýja málsins, fóru að ympra á »nýju tungumáli« við menn, en þegar þeir urðu fyrir gysi eldri mannanna, flýttu þeir sér að afneita málinu, og ég varð aleinn eftir«. Faðir Zamenhofs hafði skýrt skólastjóranum viö einn af lalínuskólununi í Varsjava frá málsmiði sonar síns, en liann liafði látið það i ljósi, að þetta væri mjög ills viti, og gæli drengurinn orðið alveg brjál- aður, ef hann héldi áfram slíkum höfuðórum. Hann varð því að lofa föður sínum að liætta að fást við þetta þar til hann hefði lokið háskólanámi sínu og fá honum i hendur öll handrit sín. Brendi faðir hans þau síðar á laun, til þess að sonur sinn skyldi ekki freistast til þess að byrja á þessu aftur. En við það var reyndar ekki mikill skaði skeður, því að Lúðvík litli kunni málið utan að og þurfti því ekki á hand- ritunum að lialda. Vorið 1879 ferðaðist Zamenliof til Moskva og fór að leggja stund á læknisfræði við háskólann þar. Er ekki ólíklegt, að það hafi verið að ráði föður hans, að hann valdi það nám, því að föður hans mun liafa þótt isjárvert að láta h'ann leggja stund á málfræði, sem hann var þó auðvitað langmest lineigður fyrir. En hann stundaði námið samviskusamlega. Eftir tvö ár kom liann aftur til Varsjava og hélt náminu áfram við héskólann þar, og lauk þar prófi í læknisfræði í janúarmánuði 1885. Háskólanámsárin voru Zamenhof engin gleðiár. Hann gat ekki hætt að hugsa um og starfa að þeirri hugmynd, sem hafði náð svo föstum tökum á honum í barnæsku, en liann lét engan vita um það. Hann lýsir sjálfur svo námsárum sínum í bréfi því, er áður getur: »Með því að ég hjóst að eins við gysi og of- sóknum, afréð ég að halda verki mínu leyndu fyrir öllum. Fau ð'/s ár, sem ég var við háskólanám, talaði (18)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.