Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 47
ég aldrei viö neinn um pað efni. Pessi tími var'mér mjög þungbær. Launungin kvaldi mig. Vegna pess að ég varð grandgæfilega að leyna hugsunum minum og áformum var ég pví nær hvergi með, tók ekki pátt í neinu, og fegursti tími lifsins — stúdentsárin — varð mér hinn allra daprasti. Stundum reyndi ég að dreifa liugsununum með pví að taka pátt i félags- lífinu, en mér fanst ég vera par utanveltu, langaði í burtu og fór, og við og við létti ég hjarta mínu í ljóði á tungumáli pvi, sem ég hafði í smíðum. I sex ár vann ég að pví að fullkomna málið og|reyna pað — og var pað ærinn starfi, enda pótt mérjvirtist árið 1878, að málið væri alveg fullbúið. Ég pýddi mikið á málið, en frumsamdi líka rit á pví, og víð- tækar tilraunir færðu mér heim sanninn um, að pað; sem mér virtist áður alveg fullkomið, pað reyndistófull- komið, pegar farið var að nota pað- Margt varð ég að lagfæra, bæta, leiðrétta og bre^da frá rótum. Orð og málmyndir, lög og reglur rákust hvað á annað, enda þótt pau livert i sínu lagi og í fljótu bragði virtust harla góð. Sumar málmyndir, sem mér virtust gera tunguna auðugri, urðu í reyndinni að eins ópörf byrði og þannig varð ég t. d. að sleppa nokkrum ópörfum viðskeytum«. Éegar Zamenhof hafði lokið læknisprófi fór hann til smábæjar eins, par sem systir hans bjó, og fór að stunda par lækningar. En af því, að hann var mjög viðkvæmur í lund, var pað hrein sálarkvöl fyrir hann að vera »læknir á alt«. í hvert sinn, sem hann gat ekki hjálpað einhverjum af sjúklingum sínum, hvað pá heldur ef einhver peirra dó, ásakaði hann sjálfan sig fyrir það og kendi ófullkomleika sínum í læknis- listinni um pað. Hann afréð pví brátt að leggja fyrir sig einhverja sérstaka grein læknisfræðinnar og eftir 4 mánuði fór hann aftur til Varsjava og tók nú að nema augnlækningar. Var liann hálft ár við augn- lækningadeildina í sjúkrahúsi Gyðinga par í borginni. (19) 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.