Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1919, Síða 51
í stað pess að vera höfundur og frumkvöðull málsíns mun ég blátt áfram verða vinur pess eins og hver annar«.' Arið 1889 hugði Zamenhof, að ósk sín um, að vís- indafélögin tæki málið að sér, mundi rætast, pví að »Ameríska heimspekifélagið« í Fíladelfíu hafði tekið alpjóðamálið til athugunar og boöið öllum vísinda- félögum að taka pált í alpjóðafundi til pess að koma sér endanlega niður á, hvernig slíkt mál ætti að vera. Zamenhof lét pegar uppi, að hann fæli öll örlög máls síns hinum væntanlega alpjóðafundi. En uppástungan um alpjóðafundinn fékk engan byr, svo að ekkert varð úr honum. Smátt og smátt fór nú esperantó að breiðast út fj’rir starfsemi einstakra manna. Fékk pað brátt góð- ar viðtökur á Pýskalandi og várð aðalathvarf pess í bænum Núrnberg um nokkurra ára skeíð. Par hafði volapúk náð töluverðri útbreiðslu, en í árslok 1888 (árið eftir að fyrsta kenslubókin í esperantó kom út) sampykti félagið, sem starfað hafði að útbreiðslu volapúks par í borginni, á aðalfundi sínum með miklum atkvæðamun að starfa framvegis að út- breiðslu esperantós. Haustið 1889 byrjaði par að koma út fyrsta blaðið á esperantó, mánaðarblað, sem ncfndist »Esperantisto«. Varð pað aðalmálgagn esperantista, en ekki voru kaupendur pess fleiri en 113 eftir fyrsta árið, og meiri hluti peirra í Rúss- landi. Zamenhof ritaði stöðugt í blaðið, og haustið 1890 tókst hann alveg á hendur útgáfu pess og hafði hana á hendi í rúmlega eitt ár, en pá varð hann að gefast upp, pví að hann skaðaðist stórlega á útgáf- unni. En pá bauðst pýskur maður einn (Trompeter) til pess að geta pað út í 3 ár og greiða Zamenhof auk pess.100 mörk á mánuði fyrir ritstjórn pess. Um pessar mundir urðu alimiklar umræður í blað- inu um ýmsar breytingar á esperantó, pví að Zamen- hof var svo frjálslvndur, að liann leyfði rúm í blað- (23)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.